Ribery fiskaði einnig vítaspyrnuna sem Fiorentina komst yfir úr er Erick Pulgar skoraði á 14. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik.
Gaetano Castrovilli skoraði annað mark Fiorentina á 66. mínútu og tólf mínútum síðar gerði Franck Ribery þriðja mark gestanna.
Rafael Leao náði að minnka muninn tíu mínútum fyrir leikslok en lokatölur urðu 3-1 sigur Fiorentina.
21/09/2019: Milan 0-2 Inter
29/09/2019: Milan 1-3 Fiorentina
AC Milan lose back-to-back Serie A home games for the first time since May 2017. pic.twitter.com/HRRfLWejYC
— Squawka Football (@Squawka) September 29, 2019
Fiorentina er í 9. sæti deildarinnar með átta stig eftir sex leiki en AC Milan er í vandræðum. Þeir eru í 16. sætinu með sex stig eftir jafn marga leiki.
Öll úrslit dagsins á Ítalíu:
Napoli - Brescia 2-1
Lazio - Genoa 4-0
Lecce - Roma 0-1
Udines - Bologna 1-0
Cagliari - Verona 1-1
Milan - Fiorentina 1-3