Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. september 2019 23:33 Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni. Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni.
Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira