Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Bragi Þórðarson skrifar 20. september 2019 16:30 Lewis Hamilton vann í Singapúr í fyrra á leið sinni að heimsmeistaratitlinum. Getty Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil. Formúla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil.
Formúla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn