Forsetaframbjóðandinn Karoui látinn laus Andri Eysteinsson skrifar 9. október 2019 21:34 Karoui fagnar því að vera laus úr fangelsi í hópi stuðningsmanna sinna. Getty/Anadolu Dómstóll í Norður-Afríkuríkinu Túnis fyrirskipaði í dag að forsetaframbjóðandinn Nabil Karoui skyldi leystur úr haldi, fjórum dögum áður en önnur umferð forsetakosninganna í landinu fara fram. BBC greinir frá. Karoui var handtekinn í síðasta mánuði, grunaður um peningaþvætti og skattsvik. Þrátt fyrir að sitja inni á meðan að fyrsta umferð kosninganna fór fram var hann vinsæll á meðal kjósenda og hafnaði hann í öðru sæti í fyrstu umferð. Önnur umferð kosninganna, sem eru aðrar forsetakosningarnar frá því að forsetanum Ben Ali var steypt af stóli í arabíska vorinu í 2011, fer fram á sunnudaginn. Þar mun Karoui fara gegn lagaprófessornum Kais Saied. Kærurnar á hendur Karoui hafa þó ekki verið felldar niður. Talið er líklegt að ef Karoui lýtur í lægra haldi á sunnudag muni hann kæra niðurstöður kosninganna á grundvelli þess að kosningabaráttan hafi ekki verið sanngjörn. Kjörtímabil forseta Túnis er fimm ár og stýrir hann varnar-, utanríkis- og þjóðaröryggismálastefnum landsins. Fyrrverandi forseti Túnis var Beji Caid Essebsi sem lést 92 ára gamall 25.júlí síðastliðinn. Túnis Tengdar fréttir Grunaður skattsvikari og fræðimaður áfram í seinni umferð forsetakosninga í Túnis Ljóst er hvaða tveir frambjóðendur munu taka þátt í seinni umferð túnisku forsetakosninganna sem fara líklega fram um miðjan næsta mánuð. 17. september 2019 20:16 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Dómstóll í Norður-Afríkuríkinu Túnis fyrirskipaði í dag að forsetaframbjóðandinn Nabil Karoui skyldi leystur úr haldi, fjórum dögum áður en önnur umferð forsetakosninganna í landinu fara fram. BBC greinir frá. Karoui var handtekinn í síðasta mánuði, grunaður um peningaþvætti og skattsvik. Þrátt fyrir að sitja inni á meðan að fyrsta umferð kosninganna fór fram var hann vinsæll á meðal kjósenda og hafnaði hann í öðru sæti í fyrstu umferð. Önnur umferð kosninganna, sem eru aðrar forsetakosningarnar frá því að forsetanum Ben Ali var steypt af stóli í arabíska vorinu í 2011, fer fram á sunnudaginn. Þar mun Karoui fara gegn lagaprófessornum Kais Saied. Kærurnar á hendur Karoui hafa þó ekki verið felldar niður. Talið er líklegt að ef Karoui lýtur í lægra haldi á sunnudag muni hann kæra niðurstöður kosninganna á grundvelli þess að kosningabaráttan hafi ekki verið sanngjörn. Kjörtímabil forseta Túnis er fimm ár og stýrir hann varnar-, utanríkis- og þjóðaröryggismálastefnum landsins. Fyrrverandi forseti Túnis var Beji Caid Essebsi sem lést 92 ára gamall 25.júlí síðastliðinn.
Túnis Tengdar fréttir Grunaður skattsvikari og fræðimaður áfram í seinni umferð forsetakosninga í Túnis Ljóst er hvaða tveir frambjóðendur munu taka þátt í seinni umferð túnisku forsetakosninganna sem fara líklega fram um miðjan næsta mánuð. 17. september 2019 20:16 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Grunaður skattsvikari og fræðimaður áfram í seinni umferð forsetakosninga í Túnis Ljóst er hvaða tveir frambjóðendur munu taka þátt í seinni umferð túnisku forsetakosninganna sem fara líklega fram um miðjan næsta mánuð. 17. september 2019 20:16