Svæðisstjóri í Jemen segir ástandið fara versnandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. október 2019 19:15 Barnaheill, Save the Children á Íslandi, settu af stað söfnunarátak fyrir verkefni í Jemen og Sýrlandi í dag. Stefnt er að því að safna hundrað milljónum króna fyrir verkefni Save the Children í Sýrlandi og Jemen næsta mánuðinn. Forsetahjónin settu átakið í Smáralind. Fréttastofa ræddi við Tamer Kirolos, svæðisstjóra samtakanna í Jemen, sem segir Save the Children reka þó nokkurn fjölda verkefna í landinu. Taldi hann meðal annars upp heilbrigðis-, og hreinlætisaðstoð. Einnig fengju fjölskyldur styrki fyrir matarinnkaupum. „Það er afar mikilvægt að vernda börnin. Auðvitað eru börn viðkvæm fyrir afleiðingum átaka sem þessara, hvort sem þær eru andlegar eða líkamlegar.“ Kirolos segir ástandið í landinu afar slæmt eftir átök undanfarinna ára. Tíu milljónir búi við sáran skort og alls þurfi um áttatíu prósent þjóðarinnar á aðstoð að halda. „Því miður er ástandið að versna og það hefur versnað stöðugt. Auðvitað er þetta versta mannúðarkrísa heims og hún er af mannavöldum. Hún stafar af átökum,“ segir hann og bætir því við að staðan muni ekki batna fyrr en alþjóðasamfélagið þrýstir á stríðandi fylkingar að koma á friði. „Þangað til vopnahléi er komið á, þangað til viðræður um friðarferlið fara almennilega af stað mun ástandið halda áfram að versna,“ segir Kirolos. Jemen Tengdar fréttir Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. 4. október 2019 09:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Barnaheill, Save the Children á Íslandi, settu af stað söfnunarátak fyrir verkefni í Jemen og Sýrlandi í dag. Stefnt er að því að safna hundrað milljónum króna fyrir verkefni Save the Children í Sýrlandi og Jemen næsta mánuðinn. Forsetahjónin settu átakið í Smáralind. Fréttastofa ræddi við Tamer Kirolos, svæðisstjóra samtakanna í Jemen, sem segir Save the Children reka þó nokkurn fjölda verkefna í landinu. Taldi hann meðal annars upp heilbrigðis-, og hreinlætisaðstoð. Einnig fengju fjölskyldur styrki fyrir matarinnkaupum. „Það er afar mikilvægt að vernda börnin. Auðvitað eru börn viðkvæm fyrir afleiðingum átaka sem þessara, hvort sem þær eru andlegar eða líkamlegar.“ Kirolos segir ástandið í landinu afar slæmt eftir átök undanfarinna ára. Tíu milljónir búi við sáran skort og alls þurfi um áttatíu prósent þjóðarinnar á aðstoð að halda. „Því miður er ástandið að versna og það hefur versnað stöðugt. Auðvitað er þetta versta mannúðarkrísa heims og hún er af mannavöldum. Hún stafar af átökum,“ segir hann og bætir því við að staðan muni ekki batna fyrr en alþjóðasamfélagið þrýstir á stríðandi fylkingar að koma á friði. „Þangað til vopnahléi er komið á, þangað til viðræður um friðarferlið fara almennilega af stað mun ástandið halda áfram að versna,“ segir Kirolos.
Jemen Tengdar fréttir Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. 4. október 2019 09:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. 4. október 2019 09:00