Strangar reglur sem vinir Kylie Jenner þurfa að fara eftir Stefán Árni Pálsson skrifar 4. október 2019 13:30 Kylie Jenner á frumsýningu á kvikmynd um Travis Scott á dögunum. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi. Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi.
Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Sjá meira
Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00