Stórar breytingar í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 17. október 2019 14:45 Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna. Nú eru miklar breytingar framundan eins og fréttatilkynnig sem Lax-Á setti á vefinn hjá sér í dag bera keim af en tilkynnining er hér og segir:Lax-Á hefur nú selt veiðihús sín við Eystri Rangá og framselt leigusamning sinn um ána til Roxtons á Englandi. Við höfum í gegn um tíðina átt mjög gott samstarf við Roxtons og treystum þeim 100% fyrir þessu verkefni. Við þökkum öllum sem við höfum átt viðskipti við í gegn um tíðina kærlega fyrir gott samstarf og hlökkum til að geta boðið upp á veiðileyfi áfram við ána. Við munum eftir sem áður selja veiðileyfi í ána rétt eins og áður.Það verða nokkuð miklar breytingar um veiðitilhögun á næsta ári. Roxton mun hafa yfir öllum 18 stöngunum í ánni að ráða frá 1.07 til 03.09Áin verður eingöngu seld í þriggja daga hollum með leyfi, gistingu – fullu fæði og áfengum drykkjum og gæd deildum með annari stöng.Eingöngu verður leyfð fluguveiði með til þess gerðum stöngum til 20.08. Frá 21.08 -03.09 er allt löglegt agn leyfilegt Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði
Lax-Á hefur um árabil verið söluaðili að lang stærstum hluta veiðileyfa í Eystri Rangá samhliða því að eiga veiðihúsin sem standa við ánna. Nú eru miklar breytingar framundan eins og fréttatilkynnig sem Lax-Á setti á vefinn hjá sér í dag bera keim af en tilkynnining er hér og segir:Lax-Á hefur nú selt veiðihús sín við Eystri Rangá og framselt leigusamning sinn um ána til Roxtons á Englandi. Við höfum í gegn um tíðina átt mjög gott samstarf við Roxtons og treystum þeim 100% fyrir þessu verkefni. Við þökkum öllum sem við höfum átt viðskipti við í gegn um tíðina kærlega fyrir gott samstarf og hlökkum til að geta boðið upp á veiðileyfi áfram við ána. Við munum eftir sem áður selja veiðileyfi í ána rétt eins og áður.Það verða nokkuð miklar breytingar um veiðitilhögun á næsta ári. Roxton mun hafa yfir öllum 18 stöngunum í ánni að ráða frá 1.07 til 03.09Áin verður eingöngu seld í þriggja daga hollum með leyfi, gistingu – fullu fæði og áfengum drykkjum og gæd deildum með annari stöng.Eingöngu verður leyfð fluguveiði með til þess gerðum stöngum til 20.08. Frá 21.08 -03.09 er allt löglegt agn leyfilegt
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Áfram ágæt veiði í Þjórsá Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði