Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. október 2019 18:00 Jaguar I-Pace hlýtur nafnbótina bíll ársins 2020. BÍBB/HAG Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið heiðurinn að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. Jaguar I-Pace heillaði dómnefndina með aksturseiginleikum sínum og frammistöðu í akstri ásamt þess að þykja þægilegur að sitja í. Í flokki minni fjölskyldubíla hafði Toyota Corolla vinninginn, Mazda 3 varð í öðru sæti á undan Volkswagen T-Cross. Peugeot 508 vann keppni stærri fjölskyldubíla, í öðru sæti var Mercedes Benz B-Class og Toyota Camry varð í þriðja sæti. SsangYoung Rexton hafði vinninginn í jeppaflokki, næstur kom Jeep Wrangler og Suzuki Jimny varð þriðji. Jepplingaflokkinn vann Toyota RAV4, Mazda CX-30 varð annar og Honda CRV varð þriðji.Frá prófunardegi BÍBBVísir/KÁGRafbílar Í flokki rafbíla varð Kia e-Soul hlutskarpastur og Hyundai Kona EV í öðru sæti á undan Opel Ampera sem varð í þriðja sæti. Rafjepparnir þrír skipuðu sér í fyrstu þrjú sætin í heildarvalinu. Jaguar I-Pace vann flokk rafjeppa og hafði heildarvinninginn. Audi e-tron quattro varð annar bæði í flokknum og heildarvali og Mercedes EQC varð þriðji. Bílar Tengdar fréttir Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). 7. október 2019 14:00 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent
Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið heiðurinn að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. Jaguar I-Pace heillaði dómnefndina með aksturseiginleikum sínum og frammistöðu í akstri ásamt þess að þykja þægilegur að sitja í. Í flokki minni fjölskyldubíla hafði Toyota Corolla vinninginn, Mazda 3 varð í öðru sæti á undan Volkswagen T-Cross. Peugeot 508 vann keppni stærri fjölskyldubíla, í öðru sæti var Mercedes Benz B-Class og Toyota Camry varð í þriðja sæti. SsangYoung Rexton hafði vinninginn í jeppaflokki, næstur kom Jeep Wrangler og Suzuki Jimny varð þriðji. Jepplingaflokkinn vann Toyota RAV4, Mazda CX-30 varð annar og Honda CRV varð þriðji.Frá prófunardegi BÍBBVísir/KÁGRafbílar Í flokki rafbíla varð Kia e-Soul hlutskarpastur og Hyundai Kona EV í öðru sæti á undan Opel Ampera sem varð í þriðja sæti. Rafjepparnir þrír skipuðu sér í fyrstu þrjú sætin í heildarvalinu. Jaguar I-Pace vann flokk rafjeppa og hafði heildarvinninginn. Audi e-tron quattro varð annar bæði í flokknum og heildarvali og Mercedes EQC varð þriðji.
Bílar Tengdar fréttir Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). 7. október 2019 14:00 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent
Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). 7. október 2019 14:00