Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd um Öskubusku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. október 2019 18:12 Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd um Öskubusku. getty/Dimitrios Kambouris Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd Sony kvikmyndaversins um Öskubusku. Frá þessu er greint á vef Deadline. Hann staðfesti þetta þegar hann tók þátt í pallborði á New Yorker hátíðinni en þar sagðist hann leika álfkonuna en staðfest hefur verið að söng- og leikkonan Camila Cabello muni leika Öskubusku.Billy Porter var fyrsti svarti, samkynhneigði maðurinn til að vinna til Emmy verðlauna fyrir besta aðalleikara í drama þáttum.getty/Frazer HarrisonLeikarinn hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn en hann leikur Pray Tell í þáttunum Pose og varð nýlega fyrsti svarti samkynhneigði maðurinn til að vinna Emmy verðlaun fyrir besta aðalleikara í drama þáttum.Billy Porter á MET Gala fyrr á þessu ári.getty/Dimitrios KambourisÞá hefur hann vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn á rauða dreglinum en hann er ekki feiminn við það að klæðast fötum sem talin eru kvenmannsföt. Hann vakti þá sérstaka athygli á MET Gala þessa árs þar sem hann var klæddur gylltu frá toppi til táar og var borinn inn á rauða dregilinn af fjórum mönnum.Porter hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn á rauða dreglinum.getty/John Shearer Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Billy Porter mun leika álfkonuna í nýrri mynd Sony kvikmyndaversins um Öskubusku. Frá þessu er greint á vef Deadline. Hann staðfesti þetta þegar hann tók þátt í pallborði á New Yorker hátíðinni en þar sagðist hann leika álfkonuna en staðfest hefur verið að söng- og leikkonan Camila Cabello muni leika Öskubusku.Billy Porter var fyrsti svarti, samkynhneigði maðurinn til að vinna til Emmy verðlauna fyrir besta aðalleikara í drama þáttum.getty/Frazer HarrisonLeikarinn hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn en hann leikur Pray Tell í þáttunum Pose og varð nýlega fyrsti svarti samkynhneigði maðurinn til að vinna Emmy verðlaun fyrir besta aðalleikara í drama þáttum.Billy Porter á MET Gala fyrr á þessu ári.getty/Dimitrios KambourisÞá hefur hann vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn á rauða dreglinum en hann er ekki feiminn við það að klæðast fötum sem talin eru kvenmannsföt. Hann vakti þá sérstaka athygli á MET Gala þessa árs þar sem hann var klæddur gylltu frá toppi til táar og var borinn inn á rauða dregilinn af fjórum mönnum.Porter hefur vakið mikla athygli fyrir klæðaburð sinn á rauða dreglinum.getty/John Shearer
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira