Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2019 13:00 Peterson þakkar Kirk Cousins, leikstjórnanda Vikings, fyrir leikinn. vísir/getty Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“ NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Peterson komst þá upp í sjötta sæti á listanum yfir þá sem hafa hlaupið lengst í sögu deildarinnar. Hann lék lengstum á sínum ferli með Vikings en spilar nú með Redskins. Það var því vel við hæfi að hann skildi ná áfanganum gegn sínu gamla félagi.And with this run @AdrianPeterson is now 6th on the All-time career rushing yards list! Congrats, AP!@Redskins | #HTTR : #WASvsMIN on @NFLNetwork | @NFLonFOX | @PrimeVideo How to watch: https://t.co/I6INVckndXpic.twitter.com/JO9c7YMxjz — NFL (@NFL) October 25, 2019 Þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum - og úrslitin löngu ráðin - var ákveðið að hylla Peterson. Áhorfendur sungu allir í kór „AP“ til hlauparans sem gladdi þá í tíu ár á sínum tíma.A round of applause for @AdrianPeterson on becoming 6th all-time in NFL career rushing yards pic.twitter.com/Uz5HnxTgxJ — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 25, 2019 Þessi gjörningur snerti við Peterson. „Ég þurfti að berjast við tárin ef ég á að vera heiðarlegur. Það er yndislegt að koma aftur hingað og sjá að fólkinu þykir enn vænt um mig,“ sagði Peterson sem á flest hlaupamet í sögu Vikings. „Þetta var mjög furðulegur leikur og ég stóð sjálfan mig að því að syngja við „SKOL“ sönginn. Það kom bara náttúrulega. Sumir hlutir breytast greinilega aldrei.“
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira