VÍS tapaði 400 milljónum á þriðja ársfjórðungi Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. október 2019 21:19 VÍS sendi frá sér afkomuviðvörun í byrjun október. Fréttablaðið/Anton Brink Tryggingafélagið VÍS tapaði 394 milljónum á þriðja ársfjórðungi ársins 2019. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri VÍS. Félagið hagnaðist um 910 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaður VÍS fyrstu níu mánuði ársins nam hins vegar 1.798 milljónum króna samanborið við 1.462 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Haft er eftir Helga Bjarnasyni forstjóra VÍS í tilkynningu til Kauphallarinnar að á meðan níu mánaða uppgjörið sé „framúrskarandi“ með góðan hagnað 12,4% arðsemi eigin fjár, litist uppgjör þriðja ársfjórðungs m.a. af verri afkomu af skráðum hlutabréfum félagsins. „Það varð til þess að við sendum frá okkur afkomuviðvörun í byrjun október. Þá er tjónahlutfall hærra en á sama tíma í fyrra sem skýrist að stærstum hluta af stærri tjónum og lækkun vaxta,“ er haft eftir Helga. Uppfærð afkomuspá félagsins gerir ráð fyrir að samsett hlutfall fyrir árið 2019 verði 99,0% og að hagnaður fyrir skatta verði um 2,5 milljarðar króna. Sveiflur hafi verið á mörkuðum að undanförnu en þrátt fyrir það hafi félagið væntingar um að ávöxtun eiginfjár verði um 15% á árinu 2019. Markaðir Tryggingar Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Tryggingafélagið VÍS tapaði 394 milljónum á þriðja ársfjórðungi ársins 2019. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri VÍS. Félagið hagnaðist um 910 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaður VÍS fyrstu níu mánuði ársins nam hins vegar 1.798 milljónum króna samanborið við 1.462 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Haft er eftir Helga Bjarnasyni forstjóra VÍS í tilkynningu til Kauphallarinnar að á meðan níu mánaða uppgjörið sé „framúrskarandi“ með góðan hagnað 12,4% arðsemi eigin fjár, litist uppgjör þriðja ársfjórðungs m.a. af verri afkomu af skráðum hlutabréfum félagsins. „Það varð til þess að við sendum frá okkur afkomuviðvörun í byrjun október. Þá er tjónahlutfall hærra en á sama tíma í fyrra sem skýrist að stærstum hluta af stærri tjónum og lækkun vaxta,“ er haft eftir Helga. Uppfærð afkomuspá félagsins gerir ráð fyrir að samsett hlutfall fyrir árið 2019 verði 99,0% og að hagnaður fyrir skatta verði um 2,5 milljarðar króna. Sveiflur hafi verið á mörkuðum að undanförnu en þrátt fyrir það hafi félagið væntingar um að ávöxtun eiginfjár verði um 15% á árinu 2019.
Markaðir Tryggingar Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira