Hermennirnir hafa mánuð til að fara frá Írak Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 14:31 Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Najah al-Shammari, varnarmálaráðherra Írak, AP/Hadi Mizban Yfirvöld Írak segja að bandarísku hermennirnir sem eru komnir til Írak frá Sýrlandi verði að yfirgefa landið innan fjögurra mánaða. Þetta sagði Najah al-Shammari, varnarmálaráðherra Írak, eftir að hann fundaði með Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í dag. Esper hafði sagt að mögulega yrðu hermennirnir áfram í Írak og héldu baráttunni gegn Íslamska ríkinu áfram þaðan. Svo virðist þó ekki vera. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók þá ákvörðun að kalla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi og gerði þar með Tyrkjum kleift að herja á sýrlenska Kúrda, bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Forsetinn hefur haldið því fram að mennirnir myndu fara til Bandaríkjanna. Nú stendur til að skilja einhverja hermenn eftir í Sýrlandi og er hinum, um þúsund, ætlað að fara til Írak. Nú eru um fimm þúsund bandarískir hermenn í Írak. Þeir voru kallaðir heim árið 2011 og sneru aftur árið 2014, þegar vígamenn ISIS lögðu stóran hluta Írak og sömuleiðis Sýrlands undir sig. Eftir að ríkisstjórn Írak lýsti yfir sigri gegn ISIS árið 2017 hafa áköll eftir brottför hermanna Bandaríkjanna orðið sífellt háværari. Rússneskir hermenn eru nú að taka sér stöðu á landamærum Tyrklands og Sýrlands, í stað bandarísku hermannanna. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og Vladimir Pútín, forseti Rússlands, komust í gær að samkomulagi um að sýrlenskir Kúrdar myndu yfirgefa svæðið við landamæri ríkjanna. Átök Kúrda og Tyrkja Bandaríkin Írak Sýrland Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Yfirvöld Írak segja að bandarísku hermennirnir sem eru komnir til Írak frá Sýrlandi verði að yfirgefa landið innan fjögurra mánaða. Þetta sagði Najah al-Shammari, varnarmálaráðherra Írak, eftir að hann fundaði með Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í dag. Esper hafði sagt að mögulega yrðu hermennirnir áfram í Írak og héldu baráttunni gegn Íslamska ríkinu áfram þaðan. Svo virðist þó ekki vera. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók þá ákvörðun að kalla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi og gerði þar með Tyrkjum kleift að herja á sýrlenska Kúrda, bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Forsetinn hefur haldið því fram að mennirnir myndu fara til Bandaríkjanna. Nú stendur til að skilja einhverja hermenn eftir í Sýrlandi og er hinum, um þúsund, ætlað að fara til Írak. Nú eru um fimm þúsund bandarískir hermenn í Írak. Þeir voru kallaðir heim árið 2011 og sneru aftur árið 2014, þegar vígamenn ISIS lögðu stóran hluta Írak og sömuleiðis Sýrlands undir sig. Eftir að ríkisstjórn Írak lýsti yfir sigri gegn ISIS árið 2017 hafa áköll eftir brottför hermanna Bandaríkjanna orðið sífellt háværari. Rússneskir hermenn eru nú að taka sér stöðu á landamærum Tyrklands og Sýrlands, í stað bandarísku hermannanna. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og Vladimir Pútín, forseti Rússlands, komust í gær að samkomulagi um að sýrlenskir Kúrdar myndu yfirgefa svæðið við landamæri ríkjanna.
Átök Kúrda og Tyrkja Bandaríkin Írak Sýrland Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira