Spænskar fótboltakonur á leið í verkfall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 13:00 Hermoso með boltann í leik Atletico Madrid og Barcelona. Getty/David S. Bustamante Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Viðræður milli fótboltakvennanna og yfirmanna spænsku félaganna hafa verið í gangi í marga mánuði en hafa nú endanlega siglt í stand. 93 prósent leikmannanna kusu það að fara í verkfall en þær hittust í Madrid vegna stöðunnar. Spænsku leikmannasamtökin munu halda utan um verkfallið. Landsleikjahlé byrjar 3. nóvember og það er því líklegast að verkfallið hefjist 16. nóvember. Fleiri dagsetningar koma einnig til greina.Spanish female footballers to strike over pay and part-time contracts https://t.co/Fd0Id4hu6e By @sidlowe — Guardian sport (@guardian_sport) October 23, 2019 „Við erum á leið í verkfall,“ sagði Ainhoa Tirapu, fyrirliði Athletic Bilbao, en að baki þessari verkfallsboðun standa tvö hundruð leikmenn frá sextán félögum. Það kom til greina að fara í verkfall í lok síðasta tímabils en fótboltakonurnar voru á því að það væri ekki rétta tímasetningin. Alls hafa fulltrúar leikmannanna og félögin fundað átján sinnum án samkomulags og nú eru fótboltakonurnar búnar að fá nóg. Leikmannasamtökin vilja hækka lágmarkslaunin úr 16 þúsund evrur á ári upp í 20 þúsund evrur á ári eða fara úr 2,2 milljónum króna upp í 2,8 milljónir króna í árslaun. Leikmenn eru líka ósáttir með launin fyrir þær sem eru hálfatvinnumenn. Félögin vilja aðeins borga þeim helminginn eða átta þúsund evrur, 1,1 milljón króna, en leikmannasamtökin heimta tólf þúsund evrur, 1,6 milljónir króna. Spánn Spænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall. Viðræður milli fótboltakvennanna og yfirmanna spænsku félaganna hafa verið í gangi í marga mánuði en hafa nú endanlega siglt í stand. 93 prósent leikmannanna kusu það að fara í verkfall en þær hittust í Madrid vegna stöðunnar. Spænsku leikmannasamtökin munu halda utan um verkfallið. Landsleikjahlé byrjar 3. nóvember og það er því líklegast að verkfallið hefjist 16. nóvember. Fleiri dagsetningar koma einnig til greina.Spanish female footballers to strike over pay and part-time contracts https://t.co/Fd0Id4hu6e By @sidlowe — Guardian sport (@guardian_sport) October 23, 2019 „Við erum á leið í verkfall,“ sagði Ainhoa Tirapu, fyrirliði Athletic Bilbao, en að baki þessari verkfallsboðun standa tvö hundruð leikmenn frá sextán félögum. Það kom til greina að fara í verkfall í lok síðasta tímabils en fótboltakonurnar voru á því að það væri ekki rétta tímasetningin. Alls hafa fulltrúar leikmannanna og félögin fundað átján sinnum án samkomulags og nú eru fótboltakonurnar búnar að fá nóg. Leikmannasamtökin vilja hækka lágmarkslaunin úr 16 þúsund evrur á ári upp í 20 þúsund evrur á ári eða fara úr 2,2 milljónum króna upp í 2,8 milljónir króna í árslaun. Leikmenn eru líka ósáttir með launin fyrir þær sem eru hálfatvinnumenn. Félögin vilja aðeins borga þeim helminginn eða átta þúsund evrur, 1,1 milljón króna, en leikmannasamtökin heimta tólf þúsund evrur, 1,6 milljónir króna.
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira