Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 09:56 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. AP/Jessica Taylor Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. Breska þingið hafnaði í gær tillögur ríkisstjórnar Johnson um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning.Því er það nú ESB að ákveða hvort Bretar fái enn eina framlenginguna þar sem þingið hafði í raun skuldbundið Johnson til að krefjast frekari frestar, sem hann vill ekki. Að óbreyttu verður af Brexit þann 31. október og þá án samnings. Þrátt fyrir að Johnson muni sækjast eftir nýjum kosningum, verði Bretum gefinn frestur, þarf meira til að halda nýjar kosningar. Til að boða til kosninga þarf meirihluta á þingi. Stjórnarandstaðan hefur lýst því yfir að engar kosningar verði haldnar fyrr en búið sé að útiloka Brexit án samnings þann 31. október. Verði gefinn frestur er mögulegt að þingmenn séu til í kosningar til að reyna að leysa úr þeirri flækju sem bresk stjórnmál virðast í í dag. Sky News segir útlit fyrir að ESB muni samþykkja að fresta Brexit. Donald Trusk, formaður framkvæmdastjórnar ESB, hefur lagt til að sú frestun verði til 31. janúar eða þar til samningur verður gerður. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27 Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. 21. október 2019 06:00 Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22. október 2019 14:49 Þingið greiðir ekki atkvæði aftur um Brexit-samning Johnson Forseti þingsins telur tillögu sem Johnson vildu greiða atkvæða um efnislega þá sömu og þingmenn tóku afstöðu til um helgina. 21. október 2019 15:40 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. Breska þingið hafnaði í gær tillögur ríkisstjórnar Johnson um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning.Því er það nú ESB að ákveða hvort Bretar fái enn eina framlenginguna þar sem þingið hafði í raun skuldbundið Johnson til að krefjast frekari frestar, sem hann vill ekki. Að óbreyttu verður af Brexit þann 31. október og þá án samnings. Þrátt fyrir að Johnson muni sækjast eftir nýjum kosningum, verði Bretum gefinn frestur, þarf meira til að halda nýjar kosningar. Til að boða til kosninga þarf meirihluta á þingi. Stjórnarandstaðan hefur lýst því yfir að engar kosningar verði haldnar fyrr en búið sé að útiloka Brexit án samnings þann 31. október. Verði gefinn frestur er mögulegt að þingmenn séu til í kosningar til að reyna að leysa úr þeirri flækju sem bresk stjórnmál virðast í í dag. Sky News segir útlit fyrir að ESB muni samþykkja að fresta Brexit. Donald Trusk, formaður framkvæmdastjórnar ESB, hefur lagt til að sú frestun verði til 31. janúar eða þar til samningur verður gerður.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27 Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. 21. október 2019 06:00 Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22. október 2019 14:49 Þingið greiðir ekki atkvæði aftur um Brexit-samning Johnson Forseti þingsins telur tillögu sem Johnson vildu greiða atkvæða um efnislega þá sömu og þingmenn tóku afstöðu til um helgina. 21. október 2019 15:40 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27
Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. 21. október 2019 06:00
Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22. október 2019 14:49
Þingið greiðir ekki atkvæði aftur um Brexit-samning Johnson Forseti þingsins telur tillögu sem Johnson vildu greiða atkvæða um efnislega þá sömu og þingmenn tóku afstöðu til um helgina. 21. október 2019 15:40