Ronaldo ánægður með Sarri og segir Juventus-liðið betra undir hans stjórn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. október 2019 15:45 Ronaldo og Sarri ræða saman. vísir/getty Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims og leikmaður Juventus, segir að Juventus sé betra lið undir stjórn Maurizio Sarri og spili skemmtilegri fótbolta. Sarri tók við Juventus í sumar er Massimiliano Allegri yfirgaf Tórínó-liðið og er Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. Í dag mæta þeir svo Lokamotiv Moskvu í Meistaradeildinni. „Mér líkar vel við hvernig Sarri vill spila og við erum að skapa fleiri færi,“ sagði Ronaldo á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik kvöldsins."I like the way he wants the team to play." Cristiano Ronaldo says Juventus are getting better under new manager Maurizio Sarri. Read more: https://t.co/OYofpQqY6Bpic.twitter.com/GgzjRFVgZu — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 „Mér finnst liðið sé að verða betra. Við erum að fá meiri sjálfstraust og við erum að spila öðruvísi fótbolta og meiri sóknarbolta. Ég er ánægður með þessar breytingar.“ Ronaldo skoraði sitt 700. mark í fótboltanum á dögunum en hann hugsar ekki mikið um það. „Það er fortíðin. Ég vil horfa fram veginn og ná nýjum hæðum. Ég vil spila og hjálpa liðinu að vinna bikara.“ „Auðvitað er ég stoltur af einstaklingsafrekum mínum en aðalatriðið er að vinna leiki með Juventus og Portúgal,“ bætti Ronaldo við. Leikur Juventus og Lokomotiv er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.50 en Meistaradeildarmessan hefst 18.15. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims og leikmaður Juventus, segir að Juventus sé betra lið undir stjórn Maurizio Sarri og spili skemmtilegri fótbolta. Sarri tók við Juventus í sumar er Massimiliano Allegri yfirgaf Tórínó-liðið og er Juventus á toppi ítölsku deildarinnar. Í dag mæta þeir svo Lokamotiv Moskvu í Meistaradeildinni. „Mér líkar vel við hvernig Sarri vill spila og við erum að skapa fleiri færi,“ sagði Ronaldo á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleik kvöldsins."I like the way he wants the team to play." Cristiano Ronaldo says Juventus are getting better under new manager Maurizio Sarri. Read more: https://t.co/OYofpQqY6Bpic.twitter.com/GgzjRFVgZu — BBC Sport (@BBCSport) October 21, 2019 „Mér finnst liðið sé að verða betra. Við erum að fá meiri sjálfstraust og við erum að spila öðruvísi fótbolta og meiri sóknarbolta. Ég er ánægður með þessar breytingar.“ Ronaldo skoraði sitt 700. mark í fótboltanum á dögunum en hann hugsar ekki mikið um það. „Það er fortíðin. Ég vil horfa fram veginn og ná nýjum hæðum. Ég vil spila og hjálpa liðinu að vinna bikara.“ „Auðvitað er ég stoltur af einstaklingsafrekum mínum en aðalatriðið er að vinna leiki með Juventus og Portúgal,“ bætti Ronaldo við. Leikur Juventus og Lokomotiv er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 í kvöld. Útsending hefst klukkan 18.50 en Meistaradeildarmessan hefst 18.15.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira