Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 23:30 Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin. Getty/Mark Brown Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Lane Kiffin, sem er þjálfari Florida Atlantic, var mjög ósáttur eftir 36-31 tap á móti Marshall á föstudagskvöldið. Hann var ósáttur með marga dóma en lið hans fékk meðal á sig níu víti í leiknum. Eftir leikinn þá neitaði hann að tjá sig um dómarana í viðtölum við fjölmiðla af því að hann vildi ekki fá sekt. Kiffin er ekki þekktur fyrir annað en að láta skoðanir sínar í ljós. Hann passaði sig þarna en menn þurftu samt ekki að bíða lengi..@ConferenceUSA has fined Lane Kiffin $5,000 for violating the league's sportsmanship policy for tweeting a "blind refs" meme. https://t.co/CLw4TGSn6y — Sporting News (@sportingnews) October 20, 2019Þegar Lane Kiffin var kominn heim þá stóðst hann þó ekki freistinguna og setti inn „meme“ á Twitter síðu sína þar sem voru samankomnir blindir dómarar. Dómarnir voru þrír talsins, allir með blindragleraugu og blindrahunda sér við hlið. Lane Kiffin hefði kannski sloppið ef hann hefði ekki gengið aðeins lengra og merkt dómarasamtökin. Dómarasamtökunum var ekki skemmt og sektuðu þjálfarann um fimm þúsund dollara eða um 626 þúsund krónur íslenskar.https://t.co/zDIG8fhMlj — Lane Kiffin (@Lane_Kiffin) October 20, 2019 NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira
Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Lane Kiffin, sem er þjálfari Florida Atlantic, var mjög ósáttur eftir 36-31 tap á móti Marshall á föstudagskvöldið. Hann var ósáttur með marga dóma en lið hans fékk meðal á sig níu víti í leiknum. Eftir leikinn þá neitaði hann að tjá sig um dómarana í viðtölum við fjölmiðla af því að hann vildi ekki fá sekt. Kiffin er ekki þekktur fyrir annað en að láta skoðanir sínar í ljós. Hann passaði sig þarna en menn þurftu samt ekki að bíða lengi..@ConferenceUSA has fined Lane Kiffin $5,000 for violating the league's sportsmanship policy for tweeting a "blind refs" meme. https://t.co/CLw4TGSn6y — Sporting News (@sportingnews) October 20, 2019Þegar Lane Kiffin var kominn heim þá stóðst hann þó ekki freistinguna og setti inn „meme“ á Twitter síðu sína þar sem voru samankomnir blindir dómarar. Dómarnir voru þrír talsins, allir með blindragleraugu og blindrahunda sér við hlið. Lane Kiffin hefði kannski sloppið ef hann hefði ekki gengið aðeins lengra og merkt dómarasamtökin. Dómarasamtökunum var ekki skemmt og sektuðu þjálfarann um fimm þúsund dollara eða um 626 þúsund krónur íslenskar.https://t.co/zDIG8fhMlj — Lane Kiffin (@Lane_Kiffin) October 20, 2019
NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira