Rodgers með stórleik er Green Bay valtaði yfir Raiders Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Rodgers skemmti sér konunglega í kvöld. Vísir/Getty Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Oakland Raiders komust óvænt yfir með vallarmarki Daniel Carlson í 1. leikhluta. Forystan entist ekki lengi en Aaron Jones greip sendingu Rodgers skömmu síðars og staðan því 7-3 Green Bay í vil er 1. leikhluta lauk. Oakland komst aftur yfir í 2. leikhluta eftir snertimark frá Foster Moreau, staðan þá 10-7. Tvö snertimörk frá Jamaal Williams og Jake Kumerow fyrir lok 2. leikhluta þýddu að Green Bay voru 21-10 yfir í hálfleik. Rodgers sjálfur skoraði svo snertimark í upphafi síðari hálfleiks áðu ren Darren Waller minnkaði muninn í 28-17. Jimmy Graham kom Green Bay svo í 35-17 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Marquez Valdes-Scantling kom Green Bay svo í 42-17 í lokaleikhlutanum áður en Darren Waller minnkaði muninn með sínu öðru snerti marki í leiknum, lokatölur 42-24. Packers hafa nú unnið sex af sjö leikjum sínum til þessa á leiktíðinni á meðan Raiders hafa unnið þrjá og tapað þremur. Aðeins tvö lið eru með betri árangur en Green Bay á leiktíðinni. Það eru New England Patriots og San Francisco 49ers, bæði lið með sex sigra í sex leikjum.Önnur úrslit í dagHouston Texans 23 - 30 Indianapolis Colts Los Angeles Rams 37 - 10 Atlanta Falcons Miami Dolphins 21 - 31 Buffalo Bills Arizona Cardinals 27 - 21 New York Giants San Francisco 49ers 9 - 0 Washington Redskins Jacksonwille Jaguars 27 - 17 Cincinnati BearsStöðuna í NFL deildinni má sjá hér.Aaron Rodgers was on FIRE for the Packers 25-31 Comp/Att 429 Pass Yards 6 Total TD pic.twitter.com/xltEwhrMEU — ESPN (@espn) October 20, 2019 NFL Tengdar fréttir Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Oakland Raiders komust óvænt yfir með vallarmarki Daniel Carlson í 1. leikhluta. Forystan entist ekki lengi en Aaron Jones greip sendingu Rodgers skömmu síðars og staðan því 7-3 Green Bay í vil er 1. leikhluta lauk. Oakland komst aftur yfir í 2. leikhluta eftir snertimark frá Foster Moreau, staðan þá 10-7. Tvö snertimörk frá Jamaal Williams og Jake Kumerow fyrir lok 2. leikhluta þýddu að Green Bay voru 21-10 yfir í hálfleik. Rodgers sjálfur skoraði svo snertimark í upphafi síðari hálfleiks áðu ren Darren Waller minnkaði muninn í 28-17. Jimmy Graham kom Green Bay svo í 35-17 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Marquez Valdes-Scantling kom Green Bay svo í 42-17 í lokaleikhlutanum áður en Darren Waller minnkaði muninn með sínu öðru snerti marki í leiknum, lokatölur 42-24. Packers hafa nú unnið sex af sjö leikjum sínum til þessa á leiktíðinni á meðan Raiders hafa unnið þrjá og tapað þremur. Aðeins tvö lið eru með betri árangur en Green Bay á leiktíðinni. Það eru New England Patriots og San Francisco 49ers, bæði lið með sex sigra í sex leikjum.Önnur úrslit í dagHouston Texans 23 - 30 Indianapolis Colts Los Angeles Rams 37 - 10 Atlanta Falcons Miami Dolphins 21 - 31 Buffalo Bills Arizona Cardinals 27 - 21 New York Giants San Francisco 49ers 9 - 0 Washington Redskins Jacksonwille Jaguars 27 - 17 Cincinnati BearsStöðuna í NFL deildinni má sjá hér.Aaron Rodgers was on FIRE for the Packers 25-31 Comp/Att 429 Pass Yards 6 Total TD pic.twitter.com/xltEwhrMEU — ESPN (@espn) October 20, 2019
NFL Tengdar fréttir Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30