Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 13:42 Það verður sannkallað úlpuveður í vikunni. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. Búist er við hvassviðri eða stormi og má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða ökutæki sem taka á sig mikinn vind, en vindhviðurnar geta verið allt á bilinu 25 til 25 metrar á sekúndu. Veturinn virðist vera koma af miklum krafti í vikunni en spáð er kólnandi veðri og éljagangi norður og norðvestan til. Búast má við hríðarveðri á Vestfjörðum Ströndum og öllu Norðurlandi á morgun og seinna einnig fyrir austan. Rigning eða slydda norðaustan til en léttir fyrir sunnan og spáð björtu veðri. Hlýjast syðst. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að vikan verði að öllum líkindum frekar vetrarleg, enda ríki köld norðanátt á landinu með éljalofti fyrir norðan og jafnvel víðar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan átt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en um frostmark við suðurströndina.Á fimmtudag:Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart sunnan til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna.Á föstudag:Minnkandi norðanátt. Léttir til í flestum landshlutum og kólnar í veðri.Á laugardag (fyrsti vetrardagur):Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. Búist er við hvassviðri eða stormi og má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Aðstæður eru sagðar varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða ökutæki sem taka á sig mikinn vind, en vindhviðurnar geta verið allt á bilinu 25 til 25 metrar á sekúndu. Veturinn virðist vera koma af miklum krafti í vikunni en spáð er kólnandi veðri og éljagangi norður og norðvestan til. Búast má við hríðarveðri á Vestfjörðum Ströndum og öllu Norðurlandi á morgun og seinna einnig fyrir austan. Rigning eða slydda norðaustan til en léttir fyrir sunnan og spáð björtu veðri. Hlýjast syðst. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að vikan verði að öllum líkindum frekar vetrarleg, enda ríki köld norðanátt á landinu með éljalofti fyrir norðan og jafnvel víðar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag og miðvikudag:Norðaustan átt, yfirleitt 10-15 m/s. Él um landið N-vert, annars bjart köflum, en líkur á éljum allra syðst. Frost 0 til 8 stig, en um frostmark við suðurströndina.Á fimmtudag:Stíf norðanátt og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt og bjart sunnan til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en um frostmark við sjávarsíðuna.Á föstudag:Minnkandi norðanátt. Léttir til í flestum landshlutum og kólnar í veðri.Á laugardag (fyrsti vetrardagur):Útlit fyrir hæga vinda og bjartviðri í flestum landshlutum, en áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Sjá meira