Eggert Gunnþór og Ísak Óli fastir á brú á leið í leik gegn Bröndby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 14:54 Eggert Gunnþór Jónsson. Getty/Lars Ronbog Tveir íslenskir knattspyrnumenn og liðsfélagar þeirra lentu í óvæntu ævintýri á leið sinni í bikarleik í Kaupmannahöfn. Íslensku knattspyrnumennirnir Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru leikmenn danska liðsins SönderjyskE og áttu að mæta Bröndby í bikarnum í dag klukkan 18.00 að staðartíma. Nú er ljóst að leikurinn hefst ekki á þeim tíma. Leikur Bröndby og SönderjyskE er í sextán liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar en íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson spilar einmitt með Bröndby liðinu. Liðsrúta SönderjyskE liðsins er föst á Stórabeltisbrúin, en það þurfti að loka henni vegna slyss. Fjölmiðlafulltrúi félagsins segir að þeir viti ekkert um framhaldið nema að þeir komist ekki yfir brúna. Stórabeltisbrúin er vegtenging milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns yfir Stórabelti með viðkomu á smáeyjunni Sprogö. Samkvæmt frétt á bold.dk þá verður brúin lokuð til að minnsta kosti 17.00 og þá á rútan eftir að keyra tæplega tveggja klukkutíma leið til Kaupmannahafnar. Rútan var búin að keyra yfir Litlabeltisbrúin, milli Jótlands og Fjóns, og hún var síðan búin að keyra yfir Fjón. Rútan komst ekki lengra en á miðja Stórabeltisbrúna. Það á að taka SönderjyskE liðið um þrjá klukkutíma að fara þessa leið en það er ljóst að þeir verða mun lengur á leiðinni. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa SönderjyskE þá er áfram stefnan sett að spila leikinn í dag en þá þarf rútan líka að fara að komast sem fyrst af stað. Það er ljóst að leikurinn mun ekki hefjast klukkan 23.00 í kvöld. Danski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnumenn og liðsfélagar þeirra lentu í óvæntu ævintýri á leið sinni í bikarleik í Kaupmannahöfn. Íslensku knattspyrnumennirnir Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson eru leikmenn danska liðsins SönderjyskE og áttu að mæta Bröndby í bikarnum í dag klukkan 18.00 að staðartíma. Nú er ljóst að leikurinn hefst ekki á þeim tíma. Leikur Bröndby og SönderjyskE er í sextán liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar en íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson spilar einmitt með Bröndby liðinu. Liðsrúta SönderjyskE liðsins er föst á Stórabeltisbrúin, en það þurfti að loka henni vegna slyss. Fjölmiðlafulltrúi félagsins segir að þeir viti ekkert um framhaldið nema að þeir komist ekki yfir brúna. Stórabeltisbrúin er vegtenging milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns yfir Stórabelti með viðkomu á smáeyjunni Sprogö. Samkvæmt frétt á bold.dk þá verður brúin lokuð til að minnsta kosti 17.00 og þá á rútan eftir að keyra tæplega tveggja klukkutíma leið til Kaupmannahafnar. Rútan var búin að keyra yfir Litlabeltisbrúin, milli Jótlands og Fjóns, og hún var síðan búin að keyra yfir Fjón. Rútan komst ekki lengra en á miðja Stórabeltisbrúna. Það á að taka SönderjyskE liðið um þrjá klukkutíma að fara þessa leið en það er ljóst að þeir verða mun lengur á leiðinni. Samkvæmt fjölmiðlafulltrúa SönderjyskE þá er áfram stefnan sett að spila leikinn í dag en þá þarf rútan líka að fara að komast sem fyrst af stað. Það er ljóst að leikurinn mun ekki hefjast klukkan 23.00 í kvöld.
Danski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira