Danski boltinn

Fréttamynd

FCK tíma­bundið á toppinn

FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn eitt jafn­teflið hjá Lyngby

Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sönderjyske vann Íslendingaslaginn

Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Þremur mínútum frá mikil­vægum sigri

Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að vinna mikilvægan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Héldu hreinu gegn toppliðinu

Brøndby gerði markalaust jafntefli við Fortuna Hjørring í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn Brøndby.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark­mann­ska­pall FCK: Rúnar Alex þriðji mark­maður?

FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins.

Fótbolti