Danski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Segja má að Daníel Leó Grétarsson hafi rekið síðasta naglann í kistu Menno van Dam, þjálfara Álaborgar í efstu deild danska fótboltans. Markið tryggði Sönderjyske sigur á Álaborg um helgina og nú er Van Dam atvinnulaus. Fótbolti 21.4.2025 22:45 FCK tímabundið á toppinn FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Fótbolti 21.4.2025 18:23 Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.4.2025 14:00 Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Brøndby gerði 1-1 jafntefli við OB í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.4.2025 13:05 Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Daníel Leó Grétarsson kom Sönderjyske 3-1 yfir í mikilvægum sigri í Álaborg þegar liðin mættust í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Leikurinn endaði með 3-2 sigri gestanna og mark Daníels Leó því sigurmarkið. Kolbeinn Þórðarson skoraði þá fyrra mark Gautaborgar í tapi gegn BK Häcken. Fótbolti 20.4.2025 17:10 Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01 Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58 Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Marcel Römer var fyrirliði Lyngby í efstu deild Danmerkur en þó ekki í myndinni hjá þjálfarateymi félagsins. Hann grínaðist með að vilja prófa eitthvað nýtt og er nú mættur til Akureyrar þar sem hann mun spila fyrir bikarmeistara KA í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2025 07:02 Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að vinna mikilvægan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.4.2025 13:05 Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Sævar Atli Magnússon skoraði langþráð mark í kvöld þegar Lyngby náði jafntefli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.4.2025 19:03 Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni. Fótbolti 10.4.2025 23:32 Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:08 Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Ari Sigurpálsson átti algjöra draumabyrjun sem leikmaður Elfsborg, eftir söluna frá Víkingi, þegar hann skoraði í dag eftir að hafa spilað örfáar mínútur. Markið má sjá í greininni. Fótbolti 30.3.2025 14:10 Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Íslenskar landsliðskonur voru á ferðinni í danska og sænska fótboltanum í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru í erfiðri stöðu í baráttunni um sæti í úrslitum danska bikarsins. Fótbolti 29.3.2025 16:21 Héldu hreinu gegn toppliðinu Brøndby gerði markalaust jafntefli við Fortuna Hjørring í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn Brøndby. Fótbolti 22.3.2025 13:56 Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. Fótbolti 13.3.2025 22:47 Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. Fótbolti 10.3.2025 16:17 Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Mikael Neville Anderson skoraði eina mark AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2025 17:05 Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir mættust í sjö mínútur þegar Wolfsburg vann Leipzig 2-0 á útivelli í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 8.3.2025 15:20 Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2025 19:09 Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby voru svo ótrúlega nálægt því að landa langþráðum sigri í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2025 20:06 Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni David Nielsen er nýr þjálfari Horsens í dönsku B-deild karla í knattspyrnu. Galdur Guðmundsson gekk nýverið til liðs við félagið eftir að hafa verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn undanfarin ár. Fótbolti 2.3.2025 08:00 Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti flottan leik í dag þegar lið hans vann sannfærandi sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.2.2025 14:56 Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Fótbolti 16.2.2025 19:00 Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Fótbolti 16.2.2025 16:59 Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Dómarinn var ekki í vafa um að völlurinn skapaði hættu fyrir leikmenn og ákvað því að fresta leik AaB og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.2.2025 14:25 Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Fótbolti 14.2.2025 23:31 Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. Fótbolti 7.2.2025 22:17 Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Fótbolti 5.2.2025 23:22 Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins. Fótbolti 3.2.2025 21:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 42 ›
Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Segja má að Daníel Leó Grétarsson hafi rekið síðasta naglann í kistu Menno van Dam, þjálfara Álaborgar í efstu deild danska fótboltans. Markið tryggði Sönderjyske sigur á Álaborg um helgina og nú er Van Dam atvinnulaus. Fótbolti 21.4.2025 22:45
FCK tímabundið á toppinn FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Fótbolti 21.4.2025 18:23
Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.4.2025 14:00
Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Brøndby gerði 1-1 jafntefli við OB í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.4.2025 13:05
Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Daníel Leó Grétarsson kom Sönderjyske 3-1 yfir í mikilvægum sigri í Álaborg þegar liðin mættust í efstu deild dönsku knattspyrnunnar. Leikurinn endaði með 3-2 sigri gestanna og mark Daníels Leó því sigurmarkið. Kolbeinn Þórðarson skoraði þá fyrra mark Gautaborgar í tapi gegn BK Häcken. Fótbolti 20.4.2025 17:10
Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17.4.2025 16:01
Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17.4.2025 13:58
Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Marcel Römer var fyrirliði Lyngby í efstu deild Danmerkur en þó ekki í myndinni hjá þjálfarateymi félagsins. Hann grínaðist með að vilja prófa eitthvað nýtt og er nú mættur til Akureyrar þar sem hann mun spila fyrir bikarmeistara KA í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2025 07:02
Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Brøndby, lið landsliðskvennanna Ingibjargar Sigurðardóttur og Hafrúnar Rakelar Halldórsdóttur, var hársbreidd frá því að vinna mikilvægan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.4.2025 13:05
Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Sævar Atli Magnússon skoraði langþráð mark í kvöld þegar Lyngby náði jafntefli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.4.2025 19:03
Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hægri bakvarðarstaðan hjá danska úrvalsdeildarfélaginu FC Kaupmannahöfn gæti verið að losna verði dönskum saksóknurum að ósk sinni. Fótbolti 10.4.2025 23:32
Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland töpuðu dýrmætum stigum í kvöld í titilbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2025 19:08
Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Ari Sigurpálsson átti algjöra draumabyrjun sem leikmaður Elfsborg, eftir söluna frá Víkingi, þegar hann skoraði í dag eftir að hafa spilað örfáar mínútur. Markið má sjá í greininni. Fótbolti 30.3.2025 14:10
Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Íslenskar landsliðskonur voru á ferðinni í danska og sænska fótboltanum í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru í erfiðri stöðu í baráttunni um sæti í úrslitum danska bikarsins. Fótbolti 29.3.2025 16:21
Héldu hreinu gegn toppliðinu Brøndby gerði markalaust jafntefli við Fortuna Hjørring í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn Brøndby. Fótbolti 22.3.2025 13:56
Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. Fótbolti 13.3.2025 22:47
Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Uwe Rösler, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins AGF, hrósaði Mikael Neville Anderson í hástert eftir 1-1 jafntefli við Viborg í gær. Fótbolti 10.3.2025 16:17
Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Mikael Neville Anderson skoraði eina mark AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2025 17:05
Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir mættust í sjö mínútur þegar Wolfsburg vann Leipzig 2-0 á útivelli í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 8.3.2025 15:20
Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2025 19:09
Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby voru svo ótrúlega nálægt því að landa langþráðum sigri í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2025 20:06
Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni David Nielsen er nýr þjálfari Horsens í dönsku B-deild karla í knattspyrnu. Galdur Guðmundsson gekk nýverið til liðs við félagið eftir að hafa verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn undanfarin ár. Fótbolti 2.3.2025 08:00
Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti flottan leik í dag þegar lið hans vann sannfærandi sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.2.2025 14:56
Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Fótbolti 16.2.2025 19:00
Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. Fótbolti 16.2.2025 16:59
Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Dómarinn var ekki í vafa um að völlurinn skapaði hættu fyrir leikmenn og ákvað því að fresta leik AaB og Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.2.2025 14:25
Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Fótbolti 14.2.2025 23:31
Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. Fótbolti 7.2.2025 22:17
Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Fótbolti 5.2.2025 23:22
Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins. Fótbolti 3.2.2025 21:15