Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól