Vill verða fyrsti homminn sem verður sterkasti maður Bretlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 16:00 Chris McNaghten Mynd/Instagram/Chris McNaghten Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér. Kraftlyftingar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi. „Ef ég tala bara hreint út þá er þetta hræðilegur staður til að vera hommi,“ sagði Chris McNaghten í viðtali í The LGBT Sport hlaðvarpinu á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. View this post on InstagramBeen such a productive weekend and still had time to chill out and relax last night :) #bear #bigbear #bearstrong #beartheburden #muscle #musclebear #bearmuscle #chill #freshsundays #bears #beard #tattoo #menwithbeards #menwithtattoos #hairyman #hairygay #gayuk #gaystrongman #strong #strongman #beardgang #gymlife #gymgains #traps #menwithtraps #iggay #igbears #lgbtathlete #gayathlete A post shared by Chris ‘ Big bear’ McNaghten (@bearstrongmcnaghten) on Oct 6, 2019 at 8:25am PDT Norður-Írland hefur setið eftir í réttindabaráttu hinsegin fólks og hefur Chris McNaghten fengið að finna það á eigin skinni. Hann var lengi í skápnum en talar nú opinskátt um hlutskipti sitt. Hann býr hvorki í landi né stundar íþrótt þar sem samkynhneigðir hafa verið velkomnir. Nú ætlar hann að gera sitt í að breyta því. Chris McNaghten er stór og sterkur strákur sem hefur fengið gælunafnið „Big Bear“ eða „Stóri björn.“ Hann er ekki lengur í neinum vafa um hver hann sé og að það hafi hjálpað honum að ná betri árangri í íþróttinni sinni.“To put it bluntly, it’s a horrible place to be gay in…’ Northern Ireland’s Chris McNaghten retired from strongman due to injury – but now, he’s back and looking to become the first gay man to win Britain’s Strongest Man - Listen https://t.co/j2vxVEbllBpic.twitter.com/PUuhifPFxZ — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Chris McNaghten spilaði rúgbý fram að tvítugsaldrinum en hreifst af kraftakeppnunum sem hann sá í sjónvarpinu í kringum hátíðirnar. Hann segir sögu sína í hlaðvarpinu og metnaði sínum fyrir framtíðinni. Chris McNaghten þurfti að hætta keppni í sterkasta manni Bretlands vegna meiðsla en hann er nú mættur aftur í slaginn. Stefnan hefur verið sett á verða fyrsti homminn til að vera sterkasti maður Bretlands. Chris ætlar að reyna að brjóta niður múra með framgöngu sinni og auðvelda með því samkynhneigðum að keppa í kraftíþróttum í Bretland í framtíðinni. Það má heyra allt viðtalið við hann með því að smella hér.
Kraftlyftingar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira