Átti ekki að geta gengið aftur en hefur nú klárað tvö maraþonhlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 23:30 Hannah Gavios. Getty/ Noam Galai Ef það er eitthvað sem Bandaríkjamenn elska þá er það góð endurkomusaga og saga hinnar 26 ára gömlu Hönnuh Gavios á þar svo sannarlega heima. Hannah Gavios kláraði New York maraþonið á dögunum og það er svo sem ekkert fréttnæmt frekar en tíminn hennar. Saga hennar gerði það aftur á móti að verkum að það var eins og hún hefði unnið hlaupið þegar hún kom í mark. Hannah Gavios hafði hlaupið mikið alla sína ævi en árið 2016 lenti hún í hræðilegu slysi. Mæna Hönnuh skaddaðist eftir að hún féll 46 metra fram af fjallsbrún. Hannah Gavios var þar á hlaupum undan manni sem réðst á hana í Tælandi. Hannah Gavios lamaðist við fallið og fékk að vita það frá læknunum að hún myndi aldrei ganga aftur.After an accident, Hannah Gavios was told she may never walk again. She finished her second New York City Marathon https://t.co/x9KotVW0pxpic.twitter.com/4DFRE7Mt3l — ESPN (@espn) November 5, 2019Hannah Gavios var hins vegar ekki á því og í fyrra kláraði hún sitt fyrsta New York maraþon. Hannah fór síðan aftur í ár og kláraði að þessu sinni hlaupið á rúmum ellefu klukkutímum. Það má sjá hana koma í mark hér fyrir ofan. Hannah Gavios fór alla 42 kílómetrana á hækjum. „Eftir að ég meiddist þá sagði ég sjálfri mér það að hverjar sem kringumstæðurnar væru þá væri ég alltaf hlaupari,“ sagði Hannah Gavios sem býr í Astoria í New York fylki. Hannah Gavios stefnir meira að segja hærra en að klára eitt stykki maraþonhlaup. Hún er með augum á hæsta fjalli Afríku. „Draumur minn er að ganga upp á Kilimanjaro,“ sagði Hannah Gavios.Hannah Gavios, a former competitive runner, was paralyzed in Thailand 3 years ago after falling 150 feet from a cliff as she tried to escape a sexual assault from a man she asked for directions. On Sunday she'll run the NYC Marathon: https://t.co/bHlAjj3jvKpic.twitter.com/b9dSPYenDh — Rachel Bachman (@Bachscore) November 1, 2019 Frjálsar íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Ef það er eitthvað sem Bandaríkjamenn elska þá er það góð endurkomusaga og saga hinnar 26 ára gömlu Hönnuh Gavios á þar svo sannarlega heima. Hannah Gavios kláraði New York maraþonið á dögunum og það er svo sem ekkert fréttnæmt frekar en tíminn hennar. Saga hennar gerði það aftur á móti að verkum að það var eins og hún hefði unnið hlaupið þegar hún kom í mark. Hannah Gavios hafði hlaupið mikið alla sína ævi en árið 2016 lenti hún í hræðilegu slysi. Mæna Hönnuh skaddaðist eftir að hún féll 46 metra fram af fjallsbrún. Hannah Gavios var þar á hlaupum undan manni sem réðst á hana í Tælandi. Hannah Gavios lamaðist við fallið og fékk að vita það frá læknunum að hún myndi aldrei ganga aftur.After an accident, Hannah Gavios was told she may never walk again. She finished her second New York City Marathon https://t.co/x9KotVW0pxpic.twitter.com/4DFRE7Mt3l — ESPN (@espn) November 5, 2019Hannah Gavios var hins vegar ekki á því og í fyrra kláraði hún sitt fyrsta New York maraþon. Hannah fór síðan aftur í ár og kláraði að þessu sinni hlaupið á rúmum ellefu klukkutímum. Það má sjá hana koma í mark hér fyrir ofan. Hannah Gavios fór alla 42 kílómetrana á hækjum. „Eftir að ég meiddist þá sagði ég sjálfri mér það að hverjar sem kringumstæðurnar væru þá væri ég alltaf hlaupari,“ sagði Hannah Gavios sem býr í Astoria í New York fylki. Hannah Gavios stefnir meira að segja hærra en að klára eitt stykki maraþonhlaup. Hún er með augum á hæsta fjalli Afríku. „Draumur minn er að ganga upp á Kilimanjaro,“ sagði Hannah Gavios.Hannah Gavios, a former competitive runner, was paralyzed in Thailand 3 years ago after falling 150 feet from a cliff as she tried to escape a sexual assault from a man she asked for directions. On Sunday she'll run the NYC Marathon: https://t.co/bHlAjj3jvKpic.twitter.com/b9dSPYenDh — Rachel Bachman (@Bachscore) November 1, 2019
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira