Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2019 09:58 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. AP/Mikhail Klimentyev Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu. Rússland Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Sjá meira
Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu.
Rússland Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Fleiri fréttir „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Sjá meira