Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Hrund Þórsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“ Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira