Afar sérstakur og jafnvel einstakur hvolpur fannst einn og yfirgefinn í Bandaríkjunum í síðustu viku.
Þessi tíu vikna hundur fæddist með skott á milli augnanna. Hvolpurinn hefur enga stjórn á þessu aukaskotti en það verður ekki fjarlægt nema það fari að há honum.
Nánar má fræðast um þennan einstaka hvolp í myndbandinu hér fyrir ofan.
