Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 17. nóvember 2019 09:02 Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks. Stöð 2 Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira
Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira
Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00