Kastaði treyju Zeke í ruslið og gerði mömmuna reiða | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 23:30 Zeke með foreldrum sínum. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019 NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019
NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sjá meira