Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2019 18:45 Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, Gunhild Stordalen og Petter Stordalen. Getty Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Petter og Gunhild Stordalen eru tíðir gestir á síðum norskra fjölmiðla. „Við höfum átt 14 stórkostleg ár saman og við erum enn bestu vinir og stuðningsmenn hvors annars,“ segir í yfirlýsingunni. Hafa þau ákveðið að flytja í sundur til að geta betur sinnt því sem þau brenna fyrir. Hinn 56 ára Petter Stordalen hefur auðgast mikið á hótelrekstri, en Gunhild, sem er fertug, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfisverndar og mannúðarmála. Þau gengu í hjónaband í Marrakech árið 2010 þar sem engu var til sparað. Petter Stordalen hefur aður lýst því að hann hafi reynt að komast á stefnumót með Gunhild í tvö ár áður en hún samþykkti það. Gunhild Stordalen greindist árið 2014 með skæðan og banvæna tegund sjálfsofnæmissjúkdóms og hún verið ófeimin að deila reynslu sinni af veikindunum í fjölmiðlum. Hefur hún meðal annars gengist undir stofnfrumumeðferð í Hollandi. Ástin og lífið Noregur Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Petter og Gunhild Stordalen eru tíðir gestir á síðum norskra fjölmiðla. „Við höfum átt 14 stórkostleg ár saman og við erum enn bestu vinir og stuðningsmenn hvors annars,“ segir í yfirlýsingunni. Hafa þau ákveðið að flytja í sundur til að geta betur sinnt því sem þau brenna fyrir. Hinn 56 ára Petter Stordalen hefur auðgast mikið á hótelrekstri, en Gunhild, sem er fertug, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfisverndar og mannúðarmála. Þau gengu í hjónaband í Marrakech árið 2010 þar sem engu var til sparað. Petter Stordalen hefur aður lýst því að hann hafi reynt að komast á stefnumót með Gunhild í tvö ár áður en hún samþykkti það. Gunhild Stordalen greindist árið 2014 með skæðan og banvæna tegund sjálfsofnæmissjúkdóms og hún verið ófeimin að deila reynslu sinni af veikindunum í fjölmiðlum. Hefur hún meðal annars gengist undir stofnfrumumeðferð í Hollandi.
Ástin og lífið Noregur Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira