Honda verður með Red Bull til 2021 Bragi Þórðarson skrifar 27. nóvember 2019 23:00 Honda byrjaði samstarf sitt með Red Bull í vor. Getty Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn er enn að ræða við Red Bull um tímabilið eftir 2021, en það ár verða stórar reglubreytingar í Formúlunni. Red Bull hefur gefið Honda sinn fyrsta sigur í Formúlunni síðan framleiðandinn kom aftur í sportið árið 2015. Max Verstappen hefur alls unnið þrjár keppnir í ár og á möguleika á fjórða sigrinum í Abu Dhabi kappakstrinum um helgina. Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Japanski vélarframleiðandinn er enn að ræða við Red Bull um tímabilið eftir 2021, en það ár verða stórar reglubreytingar í Formúlunni. Red Bull hefur gefið Honda sinn fyrsta sigur í Formúlunni síðan framleiðandinn kom aftur í sportið árið 2015. Max Verstappen hefur alls unnið þrjár keppnir í ár og á möguleika á fjórða sigrinum í Abu Dhabi kappakstrinum um helgina.
Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti