Sneggsta ferna sögunnar í Meistaradeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. nóvember 2019 09:30 Markamaskína. vísir/getty Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski var algjörlega óstöðvandi í Belgrad í gær þar sem Bayern Munchen var í heimsókn hjá Rauðu Stjörnunni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Lewandowski gerði fjögur mörk í öruggum 0-6 sigri Bayern en fyrsta mark Pólverjans kom úr vítaspyrnu á 53.mínútu og fjórða markið var skorað á 67.mínútu. Ekki liðu nema 14 og hálf mínúta frá fyrsta markinu og til þess síðasta en aldrei hefur leikmaður skorað fjögur mörk á jafn skömmum tíma í Meistaradeild Evrópu. Lewandowski hefur skorað 27 mörk í 20 leikjum á yfirstandandi leiktíð en þessi 31 árs gamli sóknarmaður hefur verið hjá þýska stórveldinu síðan 2014 og hefur skorað 218 mörk í 262 leikjum fyrir Bayern Munchen. Alls hefur hann skorað 399 mörk í 518 leikjum á meistaraflokksferli sínum og inn í þeirri tölu eru ekki 61 mark hans í 112 landsleikjum fyrir Pólland.Robert Lewandowski scored 4 goals in 14 minutes and 31 seconds tonight. Fastest Champions League quadruple 10 goals in 5 games in Europe 27 in 20 this season#FKCZFCB pic.twitter.com/WcudjlOtxe— DW Sports (@dw_sports) November 26, 2019 Meistaradeild Evrópu Pólland Tengdar fréttir Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26. nóvember 2019 22:08 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski var algjörlega óstöðvandi í Belgrad í gær þar sem Bayern Munchen var í heimsókn hjá Rauðu Stjörnunni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Lewandowski gerði fjögur mörk í öruggum 0-6 sigri Bayern en fyrsta mark Pólverjans kom úr vítaspyrnu á 53.mínútu og fjórða markið var skorað á 67.mínútu. Ekki liðu nema 14 og hálf mínúta frá fyrsta markinu og til þess síðasta en aldrei hefur leikmaður skorað fjögur mörk á jafn skömmum tíma í Meistaradeild Evrópu. Lewandowski hefur skorað 27 mörk í 20 leikjum á yfirstandandi leiktíð en þessi 31 árs gamli sóknarmaður hefur verið hjá þýska stórveldinu síðan 2014 og hefur skorað 218 mörk í 262 leikjum fyrir Bayern Munchen. Alls hefur hann skorað 399 mörk í 518 leikjum á meistaraflokksferli sínum og inn í þeirri tölu eru ekki 61 mark hans í 112 landsleikjum fyrir Pólland.Robert Lewandowski scored 4 goals in 14 minutes and 31 seconds tonight. Fastest Champions League quadruple 10 goals in 5 games in Europe 27 in 20 this season#FKCZFCB pic.twitter.com/WcudjlOtxe— DW Sports (@dw_sports) November 26, 2019
Meistaradeild Evrópu Pólland Tengdar fréttir Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26. nóvember 2019 22:08 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26. nóvember 2019 22:08