Yngsti verðlaunapallur sögunnar Bragi Þórðarson skrifar 22. nóvember 2019 19:00 Verstappen og Gasly fagna á pallinum í Brasilíu. Vísir/Getty Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina. Þeir Max Verstappen, Pierre Gasly og Carlos Sainz enduðu í þremur efstu sætunum í kaósinu í Brasilíu um síðustu helgi. Elstur þeirra er Sainz, sem er þó aðeins fæddur árið 1994. Meðalaldur þeirra er rúmlega 23 ár, u.þ.b. þremur mánuðum minna en gamla metið. Það met er frá ítalska kappakstrinum árið 2008 þegar Sebastian Vettel tryggði sér sinn fyrsta sigur í rigningunni á Monza, þá með Toro Rosso. Með honum á pallinum voru Heikki Kovalainen og Robert Kubica. Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina. Þeir Max Verstappen, Pierre Gasly og Carlos Sainz enduðu í þremur efstu sætunum í kaósinu í Brasilíu um síðustu helgi. Elstur þeirra er Sainz, sem er þó aðeins fæddur árið 1994. Meðalaldur þeirra er rúmlega 23 ár, u.þ.b. þremur mánuðum minna en gamla metið. Það met er frá ítalska kappakstrinum árið 2008 þegar Sebastian Vettel tryggði sér sinn fyrsta sigur í rigningunni á Monza, þá með Toro Rosso. Með honum á pallinum voru Heikki Kovalainen og Robert Kubica.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45