Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Bragi Þórðarson skrifar 21. nóvember 2019 22:45 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Það var af nægu að fagna í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Það tók þá tuttugu liðsmenn sem þjónusta bílana aðeins 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekk bílsins, frá því hann stoppaði þar til hann var kominn aftur af stað. Heimsmetið átti sér stað í fyrsta stoppi Max Verstappen, en öll góða vinna liðsins varð að engu er Williams hleyptu sínum bíl í veg fyrir Hollendinginn. Fyrir vikið koma Max út á brautina á eftir Lewis Hamilton. Verstappen komst þó fljótlega aftur framúr Mercedes bifreiðinni og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Red Bull hefur verið í algjörum sérflokki á þjónustusvæðinu í sumar. Liðið er það eina, að Williams undanskildu, sem náð hefur að þjónusta bíl á undir tveimur sekúndum. Þetta var í þriðja skiptið á tímabilinu sem Red Bull setur nýtt heimsmet fyrir þjónustuhlé í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00 Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. 17. nóvember 2019 19:00
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. 19. nóvember 2019 18:30