Dómari sendir einn meðlim bandaríska kraftaverkaliðsins á öryggissjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 12:00 Mark Pavelich Getty/Cook County Jail Dómari í Minnesota hefur fyrirskipað að einn meðlimur úr kraftaverkaliði Bandaríkjanna frá Ólympíuleikunum 1980 verði lagður inn á öryggissjúkrahús. Sá um ræðir er Mark Pavelich sem hjálpaði bandaríska íshokkíliðinu að vinna Ólympíugull í Lake Placid árið 1980. Bandaríkjamenn unnu 4-3 sigur á Sovétríkjunum í úrslitaleiknum en Sovétmenn höfðu unnið fimm síðustu af sex Ólympíugullum þegar koma að þessum Vetrarleikum. Þetta er einn frægasti sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og hefur verið kallað „Kraftaverkið á ísnum“ eða „Miracle on Ice“. Mark Pavelich lagði upp tvö mörk bandaríska liðsins í úrslitaleiknum þar á meðal sigurmark Mike Eruzione.A Minnesota judge on Wednesday ordered that Mark Pavelich, a member of the 1980 “Miracle on Ice” hockey team, should be committed to a secure treatment facility, saying the former hockey star is mentally ill and dangerous. https://t.co/NcdqsL44S4 — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 5, 2019Dómarinn úrskurðaði að Mark Pavelich væri andlega veikur og að hann væri hættulegur öðrum. Mark Pavelich er nú 61 árs gamall en hann lék 355 leiki í NHL-deildinni fyrir New York Rangers, Minnesota North Stars og San Jose Sharks á árunum 1981 til 1992. Hann fékk atvinnumannasamning í framhaldi af frammistöðu sinni á Ólympíuleikunum. Upphaf dómsmálsins má rekja til þess að Mark Pavelich var handtekinn fyrir líkamsárás í ágúst en hann barði þá vin sinn með járnstöng og braut hjá honum mörg bein. Pavelich sakaði þennan vin sinn um að hafa sett eitthvað út í bjórinn hans. Dómarinn taldi Mark Pavelich óhæfan til að fara í gegnum réttarhöld og málinu verður frestað á meðan ríkið reynir að fá pláss fyrir Mark Pavelich á öryggissjúkrahúsi. Það mun síðan verða ákveðið í febrúar hversu löngum tíma Pavelich þarf að eyða á slíkri stofnun. Fjölskylda Pavelich er á því að hann þjáist af CTE heilabilun eftir að hafa fengið fjölda heilahristinga á ferli sínum. Þau segjast hafa farið að sjá breytingar á hegðun hans fyrir nokkrum árum en hann sjálfur hefur neitað að leita sér aðstoðar. Íshokkí Ólympíuleikar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Dómari í Minnesota hefur fyrirskipað að einn meðlimur úr kraftaverkaliði Bandaríkjanna frá Ólympíuleikunum 1980 verði lagður inn á öryggissjúkrahús. Sá um ræðir er Mark Pavelich sem hjálpaði bandaríska íshokkíliðinu að vinna Ólympíugull í Lake Placid árið 1980. Bandaríkjamenn unnu 4-3 sigur á Sovétríkjunum í úrslitaleiknum en Sovétmenn höfðu unnið fimm síðustu af sex Ólympíugullum þegar koma að þessum Vetrarleikum. Þetta er einn frægasti sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og hefur verið kallað „Kraftaverkið á ísnum“ eða „Miracle on Ice“. Mark Pavelich lagði upp tvö mörk bandaríska liðsins í úrslitaleiknum þar á meðal sigurmark Mike Eruzione.A Minnesota judge on Wednesday ordered that Mark Pavelich, a member of the 1980 “Miracle on Ice” hockey team, should be committed to a secure treatment facility, saying the former hockey star is mentally ill and dangerous. https://t.co/NcdqsL44S4 — USA TODAY Sports (@usatodaysports) December 5, 2019Dómarinn úrskurðaði að Mark Pavelich væri andlega veikur og að hann væri hættulegur öðrum. Mark Pavelich er nú 61 árs gamall en hann lék 355 leiki í NHL-deildinni fyrir New York Rangers, Minnesota North Stars og San Jose Sharks á árunum 1981 til 1992. Hann fékk atvinnumannasamning í framhaldi af frammistöðu sinni á Ólympíuleikunum. Upphaf dómsmálsins má rekja til þess að Mark Pavelich var handtekinn fyrir líkamsárás í ágúst en hann barði þá vin sinn með járnstöng og braut hjá honum mörg bein. Pavelich sakaði þennan vin sinn um að hafa sett eitthvað út í bjórinn hans. Dómarinn taldi Mark Pavelich óhæfan til að fara í gegnum réttarhöld og málinu verður frestað á meðan ríkið reynir að fá pláss fyrir Mark Pavelich á öryggissjúkrahúsi. Það mun síðan verða ákveðið í febrúar hversu löngum tíma Pavelich þarf að eyða á slíkri stofnun. Fjölskylda Pavelich er á því að hann þjáist af CTE heilabilun eftir að hafa fengið fjölda heilahristinga á ferli sínum. Þau segjast hafa farið að sjá breytingar á hegðun hans fyrir nokkrum árum en hann sjálfur hefur neitað að leita sér aðstoðar.
Íshokkí Ólympíuleikar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira