Leirvogsá komin aftur til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 6. desember 2019 10:00 Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Það má með sanni segja að þetta eru gleðifréttir fyrir félagsmenn og velunnara árinnar. Verið er að skoða veiðifyrirkomulag fyrir næsta sumar og verður það auglýst nánar síðar. Meðalveiði árinnar eru 432 laxar síðustu 10 ára og t.a.m fór hún í 1173 laxa árið 2008. Áin hefur í áratugi verið ein af vinsælustu veiðiám félagsmanna og því er líklega fagnað að hún sé komin aftur undir vængi þess. Ásókn í ánna var orðin ansi döpur og þar má helst nefna orsakir eins og minnkandi veiði og of hátt verð veiðileyfa miðað við veiðitölur síðustu ára. Það er ekk langt síðan veiðireglum var breytt í þá átt að nú má aðeins veiða á flugu en því tóku margir fagnandi enda er hún einstaklega skemmtileg á fyrir nettar einhendur. Stangveiði Mest lesið Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Grálúsugir laxar í lok október Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði Síðasta skemmtikvöld SVFR Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði
Leirvogsá er komin aftur til Stangaveiðifélags Reykjavíkur en gengið var frá undirritun samnings þess efnis nú á dögunum. Það má með sanni segja að þetta eru gleðifréttir fyrir félagsmenn og velunnara árinnar. Verið er að skoða veiðifyrirkomulag fyrir næsta sumar og verður það auglýst nánar síðar. Meðalveiði árinnar eru 432 laxar síðustu 10 ára og t.a.m fór hún í 1173 laxa árið 2008. Áin hefur í áratugi verið ein af vinsælustu veiðiám félagsmanna og því er líklega fagnað að hún sé komin aftur undir vængi þess. Ásókn í ánna var orðin ansi döpur og þar má helst nefna orsakir eins og minnkandi veiði og of hátt verð veiðileyfa miðað við veiðitölur síðustu ára. Það er ekk langt síðan veiðireglum var breytt í þá átt að nú má aðeins veiða á flugu en því tóku margir fagnandi enda er hún einstaklega skemmtileg á fyrir nettar einhendur.
Stangveiði Mest lesið Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Veiði SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Veiði Grálúsugir laxar í lok október Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði Síðasta skemmtikvöld SVFR Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði