Lætur áhorfendur skrifa undir milljón dala trúnaðarsamkomulag Sylvía Hall skrifar 2. desember 2019 21:26 Pete Davidson er ekki hrifinn af því að aðdáendur tjái sig um efni uppistandsins. Vísir/Getty Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Brjóti áhorfendur gegn samkomulaginu gætu þeir þurft að borga grínistanum milljón dali í miskabætur, sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. Stacy Young birti mynd af samkomulaginu á viðburð fyrir eitt uppistand Davidson í San Francisco þar sem hún lýsti yfir furðu sinni. Í samkomulaginu er kveðið á um að áhorfendur megi hvorki ræða sýninguna í smáatriðum né hvernig þeir upplifðu hana. Þá þurfa áhorfendur að gefa upp notendanöfn sín á samfélagsmiðlum og afhenda síma og önnur upptökutæki áður en sýning hefst.Stacy Young vakti athygli á málinu á Facebook.SkjáskotYoung segist hafa neitað að skrifa undir samkomulagið og fengið miða sinn endurgreiddan en henni varð fyrst kunnugt um samkomulagið sama dag og sýningin átti að fara fram. Henni hafi þótt fáránlegt að mega ekki hafa skoðun á sýningunni og deila henni með öðru fólki. Í frétt Washington Post um málið segir að samkomulagið hafi kitlað hláturstaugar lögmanna víða enda sé slíkt trúnaðarsamkomulag fordæmalaust. Upphæð bótanna sé óraunhæf og telja margir samninginn eiga frekar að virka sem forvörn en ekki raunverulegt samkomulag sem Davidson muni byggja rétt sinn á. „Refsingin myndi uppskera jafn mikinn hlátur í réttarsal og Pete má eiga von á í uppistöndum sínum,“ sagði Jonathan Handel, lögfræðingur og prófessor í lögfræði í samtali við Washington Post. Davidson er þó ekki fyrsti uppistandarinn sem vill koma í veg fyrir að efni uppistandssýninga nái út fyrir sýninguna sjálfa. Á meðal þeirra sem hafa gripið til ráðstafana er grínistinn Dave Chapelle hefur krafið sýningargesti um að geyma síma sína í tösku á meðan sýningu stendur. Hollywood Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Grínistinn Pete Davidson hefur tekið upp á því að láta áhorfendur á uppistandssýningum sínum skrifa undir trúnaðarsamkomulag. Brjóti áhorfendur gegn samkomulaginu gætu þeir þurft að borga grínistanum milljón dali í miskabætur, sem samsvarar rúmlega 120 milljónum íslenskra króna. Stacy Young birti mynd af samkomulaginu á viðburð fyrir eitt uppistand Davidson í San Francisco þar sem hún lýsti yfir furðu sinni. Í samkomulaginu er kveðið á um að áhorfendur megi hvorki ræða sýninguna í smáatriðum né hvernig þeir upplifðu hana. Þá þurfa áhorfendur að gefa upp notendanöfn sín á samfélagsmiðlum og afhenda síma og önnur upptökutæki áður en sýning hefst.Stacy Young vakti athygli á málinu á Facebook.SkjáskotYoung segist hafa neitað að skrifa undir samkomulagið og fengið miða sinn endurgreiddan en henni varð fyrst kunnugt um samkomulagið sama dag og sýningin átti að fara fram. Henni hafi þótt fáránlegt að mega ekki hafa skoðun á sýningunni og deila henni með öðru fólki. Í frétt Washington Post um málið segir að samkomulagið hafi kitlað hláturstaugar lögmanna víða enda sé slíkt trúnaðarsamkomulag fordæmalaust. Upphæð bótanna sé óraunhæf og telja margir samninginn eiga frekar að virka sem forvörn en ekki raunverulegt samkomulag sem Davidson muni byggja rétt sinn á. „Refsingin myndi uppskera jafn mikinn hlátur í réttarsal og Pete má eiga von á í uppistöndum sínum,“ sagði Jonathan Handel, lögfræðingur og prófessor í lögfræði í samtali við Washington Post. Davidson er þó ekki fyrsti uppistandarinn sem vill koma í veg fyrir að efni uppistandssýninga nái út fyrir sýninguna sjálfa. Á meðal þeirra sem hafa gripið til ráðstafana er grínistinn Dave Chapelle hefur krafið sýningargesti um að geyma síma sína í tösku á meðan sýningu stendur.
Hollywood Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07