Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. desember 2019 06:30 Haukur Heiðar og félagar í Diktu eru með jólatónleika í Bæjarbíó þann 7. desember. Vísir/Daníel Þór Ágústsson Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Hátíð í bæ með Hauki Heiðari Haukssyni, söngvara Diktu og lækni með meiru. Haukur Heiðar flutti þessa fallegu ábreiðu af laginu í Morgunþættinum á FM957 í desember 2015. Jólalög Tónlist Mest lesið Ljúffengar jólakræsingar Jól Stollenbrauð Jólin Girnilegir eftirréttir Jól Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Hátíðarbrauð frá Ekvador Jól Lúsíubrauð Jól Flatkökur Jólin Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin
Fimmti desember er runninn upp og því nítján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Hátíð í bæ með Hauki Heiðari Haukssyni, söngvara Diktu og lækni með meiru. Haukur Heiðar flutti þessa fallegu ábreiðu af laginu í Morgunþættinum á FM957 í desember 2015.
Jólalög Tónlist Mest lesið Ljúffengar jólakræsingar Jól Stollenbrauð Jólin Girnilegir eftirréttir Jól Stílhreint og ilmandi jólaborð Jól Hátíðarbrauð frá Ekvador Jól Lúsíubrauð Jól Flatkökur Jólin Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Jól Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex Jólin