Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 10:30 Van Dijk fagnar um helgina. vísir/getty Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld en Virgil van Dijk, varnarmaður Evrópumeistara Liverpool, er tilnefndur til verðlaunanna. Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins, er sagður líklegastur til að hreppa hnossið en talið er að hinn hollenski van Dijk muni veita honum verðuga samkeppni. „Ég mun fara þangað og sjá hvernig þetta fer. Ég fer þangað af ástæðu og það eru engir ræflar að fara vera þara. Ég er mjög stoltur að vera þarna eftir hvernig ég spilaði með liðinu og landsliðinu á síðasta ári,“ sagði varnarmaðurinn knái.The @LFC man scored both goals in his team's win over Brighton at the weekend - can he make it a glorious hat-trick by bagging football's biggest individual gong too? — Sky Sports Football (@SkyFootball) December 2, 2019 „Þetta er bara eitthvað til þess að vera stoltur af því það eru ekki margir leikmenn sem komast þangað. Það verður sigurvegari en það verða engir taparar (e. losers). Við munum sjá hvað gerist.“ Athöfnin mun fara fram á Théâtre du Châtelet í Páris en Van Dijk er einn sjö leikmanna Liverpool sem voru tilnefndir. Visir mun að sjálfsögðu fylgja kjörinu vel eftir í kvöld. Enski boltinn FIFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld en Virgil van Dijk, varnarmaður Evrópumeistara Liverpool, er tilnefndur til verðlaunanna. Lionel Messi, framherji Barcelona og argentínska landsliðsins, er sagður líklegastur til að hreppa hnossið en talið er að hinn hollenski van Dijk muni veita honum verðuga samkeppni. „Ég mun fara þangað og sjá hvernig þetta fer. Ég fer þangað af ástæðu og það eru engir ræflar að fara vera þara. Ég er mjög stoltur að vera þarna eftir hvernig ég spilaði með liðinu og landsliðinu á síðasta ári,“ sagði varnarmaðurinn knái.The @LFC man scored both goals in his team's win over Brighton at the weekend - can he make it a glorious hat-trick by bagging football's biggest individual gong too? — Sky Sports Football (@SkyFootball) December 2, 2019 „Þetta er bara eitthvað til þess að vera stoltur af því það eru ekki margir leikmenn sem komast þangað. Það verður sigurvegari en það verða engir taparar (e. losers). Við munum sjá hvað gerist.“ Athöfnin mun fara fram á Théâtre du Châtelet í Páris en Van Dijk er einn sjö leikmanna Liverpool sem voru tilnefndir. Visir mun að sjálfsögðu fylgja kjörinu vel eftir í kvöld.
Enski boltinn FIFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti