Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2019 14:30 Gunnar er á sínu fimmta og síðasta tímabili með Hauka. mynd/stöð 2 Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50
Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14