Berlusconi vill fá Zlatan í C-deildina Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2019 23:30 Silvio Berlusconi fær oftast það sem hann vill. vísir/getty Um fátt er meira ritað og rætt á Ítalíu þessa dagana en hvar sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic mun spila næst en flest þykir benda til þess að hann ætli sér að snúa aftur í ítalska boltann þar sem hann réði ríkjum á hápunkti ferils síns með Juventus, Inter og AC Milan. Hefur hann meðal annars verið orðaður við AC Milan þar sem hann er í miklum metum eftir að hafa orðið Ítalíumeistari með liðinu 2011. Á þeim tíma stjórnaði Silvio nokkur Berlusconi flestum málum bak við tjöldin hjá AC Milan samhliða því að vera forsætisráðherra Ítalíu og sinna fleiri háttsettum embættum. Berlusconi hætti öllum afskiptum af AC Milan þegar hann tók þátt í að selja félagið til kínverskra fjárfesta árið 2017. Þessi 83 ára gamli athafnamaður er þó ekki hættur öllum afskiptum af fótbolta þar sem hann á nú ítalska C-deildarliðið Monza. Hefur félaginu gengið allt í haginn síðan Berlusconi fór að stýra skútunni en liðið trónir á toppi C-deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik á yfirstandandi leiktíð. Hefur Berlusconi látið hafa eftir sér að hann hyggist nú endurnýja kynnin við Zlatan. „Ég vona að hann komi til Monza,“ er haft eftir Berlusconi í ítölskum fjölmiðlum en liðinu er stýrt af Christian Brocchi, fyrrum leikmanni AC Milan. Ítalski boltinn Tengdar fréttir „Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4. desember 2019 23:30 Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3. desember 2019 15:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Um fátt er meira ritað og rætt á Ítalíu þessa dagana en hvar sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic mun spila næst en flest þykir benda til þess að hann ætli sér að snúa aftur í ítalska boltann þar sem hann réði ríkjum á hápunkti ferils síns með Juventus, Inter og AC Milan. Hefur hann meðal annars verið orðaður við AC Milan þar sem hann er í miklum metum eftir að hafa orðið Ítalíumeistari með liðinu 2011. Á þeim tíma stjórnaði Silvio nokkur Berlusconi flestum málum bak við tjöldin hjá AC Milan samhliða því að vera forsætisráðherra Ítalíu og sinna fleiri háttsettum embættum. Berlusconi hætti öllum afskiptum af AC Milan þegar hann tók þátt í að selja félagið til kínverskra fjárfesta árið 2017. Þessi 83 ára gamli athafnamaður er þó ekki hættur öllum afskiptum af fótbolta þar sem hann á nú ítalska C-deildarliðið Monza. Hefur félaginu gengið allt í haginn síðan Berlusconi fór að stýra skútunni en liðið trónir á toppi C-deildarinnar og hefur aðeins tapað einum leik á yfirstandandi leiktíð. Hefur Berlusconi látið hafa eftir sér að hann hyggist nú endurnýja kynnin við Zlatan. „Ég vona að hann komi til Monza,“ er haft eftir Berlusconi í ítölskum fjölmiðlum en liðinu er stýrt af Christian Brocchi, fyrrum leikmanni AC Milan.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir „Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4. desember 2019 23:30 Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3. desember 2019 15:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. 4. desember 2019 23:30
Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. 3. desember 2019 15:00