Sara í miklu stuði og vann sjöttu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 13:21 Sara Sigmundsdóttir er að gera frábæra hluti í Dúbaí. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440 CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er komin með 26 stiga forystu í toppsætinu á CrossFit mótinu í Dúbaí eftir sinn annan sigur í síðustu þremur greinum. Sara byrjaði rólega á DubaiCrossFitChampionship en eftir erfiðan frysta dag hefur hún verið í miklu stuði í síðustu greinum. Sara vann sjöttu greinina og fékk fyrir það hundrað stig. Sara er því komin með 527 stig samtals eftir að hafa náð 295 stig af 300 mögulegum í síðustu þremur greinum. Sara er með 26 stigum meira en Slóvakinn Karin Frey sem er í öðru sæti í heildarstigakeppninni með 501 stig. AlessandraPichelli frá Ítalíu er síðan þriðja með 472 stig eða 54 stigum á eftir Söru. Það er nóg eftir af keppninni en síðasta grein dags fer fram seinna í dag. Eins og er lítur þetta út fyrir að ætla að vera keppni á milli Söru og Slóvakans. Sjötta greinin var þrískipt hraðagrein með þremur mismunandi snörunum. Sara brunaði í gegn og kláraði á einni mínútu og sjö sekúndum. Hún var tveimur sekúndum á undan Ítalanum AlessöndruPichelli sem varð önnur í greininni. Karin Frey varð síðan þriðja á einni mínútu og ellefu sekúndum.Samantha Briggs var efst fyrir daginn og í öðru sæti eftir fyrstu grein dagsins en hún náði aðeins 17. sæti í sjöttu greininni og er dottin niður í fimmta sætið. Eik Gylfadóttir varð fimmtánda í sjöttu greininni og er nú komin upp í sautjánda sætið eftir að hafa byrjað daginn í 22. sæti. Það má fylgjast með keppni dagsins í beinni útsendingu með því að smella hér.Stigahæstu konurnar eftir sex greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 527 2. Karin Frey, Slóvakíu 501 3. Alessandra Pichelli, Ítalíu 472 4. Gabriela Migala, Póllandi 467 5. Samantha Briggs, Bretlandi 466 6. Jamie Greene, Ástralíu 452 7. Emily Rolfe, Kanada 445 8. Julie Hougård, Danmörku 440
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30 Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Björgvin Karl upp í fjórða sætið eftir fimmtu greinina Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði þriðja daginn á CrossFit stórmótinu í Dúbaí með fínni frammistöðu í fimmtu grein mótsins. 13. desember 2019 12:12
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45
Bein útsending: Heldur Sara toppsætinu á Dubai CrossFit stórmótinu? Sara Sigmundsdóttir er í frábærum málum eftir magnaðan dag á CrossFit mótinu í Dúbaí en Sara er komin með 36 stiga forskot á toppnum eftir þrjár flottar greinar í dag. Björgvin Karl varð í fimmta sæti í sjöundu grein dagsins og er líka í fimmta sæti í heildarkeppninni fyrir lokadaginn. 13. desember 2019 16:30
Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. 13. desember 2019 10:45