Dansinn reif Sollu úr kulnun Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2019 12:30 Solla fer á sviðið í kvöld í Allir geta dansað. Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. Vala Matt hitti Sollu á dögunum og var hún í spjalli í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Solla segist hafa unnið allt of mikið og farið í kulnun á sínum tíma og segir hún að Allir geta dansað hafi í raun komið inn í hennar líf eins og himnasending. Hún er komin í nýtt hlutverk hjá fyrirtæki sínu Gló og starfar mest megnis sem ráðgjafi og er farin að vinna mun minna. „Þegar þú ert búin að keyra þig alveg út að ystu nöf þá fer maður í svona „burn out“. Fyrstu dagana þegar ég gat sofið lengur þá vaknaði ég oft eins og ég væri með stóra steypuhellu ofan á mér. Fyrstu dagana þurfti í raun að taka mig upp með kíttispaða.“ Solla segir að hún hafi verið alveg uppgefin á tíma en sem betur fer hafi hún verið búin að samþykkja að taka þátt í Allir geta dansað. „Svo byrja æfingar og ég man á fyrstu æfingunni held ég að ég hafi getað dansað í svona korter. Ég var bara búin, taugakerfið, líkaminn og allt saman. En dansinn er bara guðgómlegur.“ Eins og áður segir hitti Vala Matt Sollu í eldhúsinu hennar og í þættinum fór hún meðal annars yfir hvernig hægt sé að matreiða jólasælgæti sem er mjög hollt eins og sjá má hér að neðan. Allir geta dansað Ísland í dag Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. Vala Matt hitti Sollu á dögunum og var hún í spjalli í Íslandi í dag á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Solla segist hafa unnið allt of mikið og farið í kulnun á sínum tíma og segir hún að Allir geta dansað hafi í raun komið inn í hennar líf eins og himnasending. Hún er komin í nýtt hlutverk hjá fyrirtæki sínu Gló og starfar mest megnis sem ráðgjafi og er farin að vinna mun minna. „Þegar þú ert búin að keyra þig alveg út að ystu nöf þá fer maður í svona „burn out“. Fyrstu dagana þegar ég gat sofið lengur þá vaknaði ég oft eins og ég væri með stóra steypuhellu ofan á mér. Fyrstu dagana þurfti í raun að taka mig upp með kíttispaða.“ Solla segir að hún hafi verið alveg uppgefin á tíma en sem betur fer hafi hún verið búin að samþykkja að taka þátt í Allir geta dansað. „Svo byrja æfingar og ég man á fyrstu æfingunni held ég að ég hafi getað dansað í svona korter. Ég var bara búin, taugakerfið, líkaminn og allt saman. En dansinn er bara guðgómlegur.“ Eins og áður segir hitti Vala Matt Sollu í eldhúsinu hennar og í þættinum fór hún meðal annars yfir hvernig hægt sé að matreiða jólasælgæti sem er mjög hollt eins og sjá má hér að neðan.
Allir geta dansað Ísland í dag Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira