Bandaríska liðið bjargaði sér fyrir horn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2019 09:30 Tiger og Justin Thomas fagna í nótt. vísir/getty Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni. Alþjóðlega liðið leiddi 4-1 eftir fyrsta daginn og vann svo fyrsta leikinn í fjórmenningnum í nótt. Þá var staðan orðin 5-1 og alþjóðlega liðið þess utan yfir í öllum leikjum dagsins. Bandaríkjamenn gáfust þó ekki upp og fyrirliði þeirra, Tiger Woods, kláraði daginn með því að vinna sinn leik ásamt Justin Thomas. Staðan er því 6,5 gegn 3,5 eftir annan dag og Bandaríkjamenn þakka fyrir að vera enn með í baráttunni. „Þetta leit skelfilega út um tíma en strákarnir náðu að snúa þessu við,“ sagði Tiger en hann er spilandi fyrirliði og hefur unnið báða sína leiki. „Það var gríðarlega mikilvægt að enda þetta svona og síðasti klukkutíminn breytti öllu. Þetta er alls ekki búið.“ Þriðji dagur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending klukkan 20.00. Golf Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Staðan var orðin ansi svört hjá bandaríska liðinu í Forsetabikarnum í golfi í nótt en með góðum endasprett náði bandaríska liðið að halda lífi í keppninni. Alþjóðlega liðið leiddi 4-1 eftir fyrsta daginn og vann svo fyrsta leikinn í fjórmenningnum í nótt. Þá var staðan orðin 5-1 og alþjóðlega liðið þess utan yfir í öllum leikjum dagsins. Bandaríkjamenn gáfust þó ekki upp og fyrirliði þeirra, Tiger Woods, kláraði daginn með því að vinna sinn leik ásamt Justin Thomas. Staðan er því 6,5 gegn 3,5 eftir annan dag og Bandaríkjamenn þakka fyrir að vera enn með í baráttunni. „Þetta leit skelfilega út um tíma en strákarnir náðu að snúa þessu við,“ sagði Tiger en hann er spilandi fyrirliði og hefur unnið báða sína leiki. „Það var gríðarlega mikilvægt að enda þetta svona og síðasti klukkutíminn breytti öllu. Þetta er alls ekki búið.“ Þriðji dagur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst útsending klukkan 20.00.
Golf Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira