Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 20:30 Ólafur var funheitur í kvöld. vísir/getty Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo gerðu sér lítið fyrir og unnu fimm marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 30-25, er liðin mættust á heimavelli Lemgo í dag. Bjarki Már komst ekki á blað hjá Lemgo en Alexander Petersson gerði fjögur mörk fyrir Ljónin. Lemgo er í 15. sætinu með tólf stig en Ljónin í 4. sætinu með 24. Kristján Andrésson stýrir Ljónunum. Das Spiel ist aus. Wir verlieren unser Spiel gegen den TBV Lemgo-Lippe mit 30:25. Lemgo war heute eindeutig die stärkere Mannschaft! Kommt gut nach Hause Jungs! Am Donnerstag gehts weiter in der SAP Arena. #1team1ziel#loewenlive#TBVRNLpic.twitter.com/rXxV3y43Tf— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) December 12, 2019 Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað er Stuttgart vann þriggja marka sigur á Melsungen, 31-28, en Stuttgart er í 14. sætinu á meðan Melsungen er í því sjöunda. Kiel tapaði með einu marki fyrir Fucshe Berlín á útivelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn á meiðslalistanum hjá Kiel. Kiel er nú tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg sem Balingen fyrr í kvöld. Oddur Grétarsson skoraði þrjú mörk en lokatölur urðu 32-25 sigur Flensburg. Balingen er í 12. sætinu með þrettán stig. Der HBW #Balingen-Weilstetten verliert im Norden: #Flensburg besiegt die Gallier mit 32:25. (mwü) https://t.co/Th5mPCXdSCpic.twitter.com/sKe39D4hoW— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 12, 2019 Alingsås er enn á toppi sænsku deildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Redbergslids, 25-27, en Aron Dagur Pálsson komst ekki á blað hjá toppliðinu. Ólafur Guðmundson og Teitur Örn Einarsson voru magnaðir er Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Helsingborg, 29-25. Þeir gerðu sitthvor níu mörkin. Kristianstad er á milku skriði í 4. sætinu. IFK Kristianstad vänder matchen i den andra halvleken och vinner med 29-25. Lagkaptenen Olafur Gudmundsson stod för 9 mål och utsågs till matchens lirare. Tack för ert stöd Kristianstad pic.twitter.com/YhdUxH82Rs— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 12, 2019 Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Savehof höfðu betur gegn Lugi, 27-25, en sænsku meistararnir í Savehof eru í 6. sætinu Íslendingaliðið Skjern fékk tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði fyrir Holstebro í danska boltanum. Lokatölur 36-33. Björgvin Páll Gústavsson náði sér ekki á strik í markinu og Elvar Örn Jónsson skoraði einungis eitt mark. Patrekur Jóhannesson er þjálfari Skjern. Skjern er í 3. sætinu. Danski handboltinn Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo gerðu sér lítið fyrir og unnu fimm marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 30-25, er liðin mættust á heimavelli Lemgo í dag. Bjarki Már komst ekki á blað hjá Lemgo en Alexander Petersson gerði fjögur mörk fyrir Ljónin. Lemgo er í 15. sætinu með tólf stig en Ljónin í 4. sætinu með 24. Kristján Andrésson stýrir Ljónunum. Das Spiel ist aus. Wir verlieren unser Spiel gegen den TBV Lemgo-Lippe mit 30:25. Lemgo war heute eindeutig die stärkere Mannschaft! Kommt gut nach Hause Jungs! Am Donnerstag gehts weiter in der SAP Arena. #1team1ziel#loewenlive#TBVRNLpic.twitter.com/rXxV3y43Tf— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) December 12, 2019 Elvar Ásgeirsson komst ekki á blað er Stuttgart vann þriggja marka sigur á Melsungen, 31-28, en Stuttgart er í 14. sætinu á meðan Melsungen er í því sjöunda. Kiel tapaði með einu marki fyrir Fucshe Berlín á útivelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn á meiðslalistanum hjá Kiel. Kiel er nú tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg sem Balingen fyrr í kvöld. Oddur Grétarsson skoraði þrjú mörk en lokatölur urðu 32-25 sigur Flensburg. Balingen er í 12. sætinu með þrettán stig. Der HBW #Balingen-Weilstetten verliert im Norden: #Flensburg besiegt die Gallier mit 32:25. (mwü) https://t.co/Th5mPCXdSCpic.twitter.com/sKe39D4hoW— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 12, 2019 Alingsås er enn á toppi sænsku deildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Redbergslids, 25-27, en Aron Dagur Pálsson komst ekki á blað hjá toppliðinu. Ólafur Guðmundson og Teitur Örn Einarsson voru magnaðir er Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Helsingborg, 29-25. Þeir gerðu sitthvor níu mörkin. Kristianstad er á milku skriði í 4. sætinu. IFK Kristianstad vänder matchen i den andra halvleken och vinner med 29-25. Lagkaptenen Olafur Gudmundsson stod för 9 mål och utsågs till matchens lirare. Tack för ert stöd Kristianstad pic.twitter.com/YhdUxH82Rs— IFK Kristianstad (@IFKKristianstad) December 12, 2019 Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Savehof höfðu betur gegn Lugi, 27-25, en sænsku meistararnir í Savehof eru í 6. sætinu Íslendingaliðið Skjern fékk tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði fyrir Holstebro í danska boltanum. Lokatölur 36-33. Björgvin Páll Gústavsson náði sér ekki á strik í markinu og Elvar Örn Jónsson skoraði einungis eitt mark. Patrekur Jóhannesson er þjálfari Skjern. Skjern er í 3. sætinu.
Danski handboltinn Sænski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira