Á YouTube-síðunni Top Trending má sjá glænýtt myndband þar sem farið er yfir líferni barna sem eiga öll það sameiginlegt að eiga moldríka foreldra.
Um er að ræða tíu mismunandi börn sem þurfa ekki beint að hafa áhyggjur af peningamálum.
Í samantektinni er hægt að skyggnast inn í líf þeirra og sjá í raun og veru hvernig þau lifa lífinu. Hér er verið að tala um börn íþróttamanna, viðskiptamanna, tónlistamanna og fleira.
Börnin sem um ræðir eru:
Rashed „Money Kicks“ Belhasa, sonur viðskiptamannsins Saif Ahmed Belhasa
Jennifer Gates, dóttir Bill Gates
Eve Jobs, dóttir Steve Jobs
Tiffany Trump, dóttir Donald Trump
Georgina Bloomberg, dóttir Michael Bloomberg
Blue Ivy Carter, dóttir Beyonce og Jay-Z
Brant bæðurnir, synir Peter Brant
Alexa Dell, dóttir Michael Dell
Jasmine Jordan, dóttir Michael Jordan
David Ellison, sonur Larry Ellison
Börn tíu milljarðamæringa og hvernig líf þeirra er í raun og veru
