Óskar þess að einhverjum 21 árs gæja finnist hún heit Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2019 11:30 Fjórar konur með uppistandssýningu í Tjarnarbíói. Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiska á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember. Konurnar hafa allar sviðslistabakgrunn á einn hátt eða annan en hafa þó hver um sig sitt hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Í sýningunni Heilögustu mínar: Jólakraftaverk í Tjarnarbíó fara þær út fyrir uppistandsformið með trópikalskri sviðsmynd, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum í einstakri jóla-kabarett-uppistandssýningu. Í tilkynningu frá hópnum er nokkuð ítarleg lýsing á þeim sem koma fram:Rebecca Scott Lord er bandarísk sviðslistakona sem er staðsett hér á landi og starfar fyrir Þjóðleikhúsið. Hún segir til dæmis frá aðlögun sinni til nýs samfélags á skondinn máta með sögu um útréttingar í Húsasmiðjunni.Lóa Björk er íslensk kona sem starfar fyrir Útvarp 101 og hefur sagt frá þeim kalda raunveruleika næturlífs og daglífs sem má finna í íslensku samfélagi. Hún fer í brasilískt vax til að „upplifa eitthvað“ og fjallar um drauma sína og þrár, sem fjalla flestir um athygli frá karlmönnum.Salka Gullbrá hefur staðið á bak við verkefni eins og Krakkaveldi, stjórnmálaafl krakka, og er söngkona í pönkhljómsveitinni Stormy Daniels. Í uppistandi sínu reynir hún meðal annars að varpa kómísku ljósi á val sitt að vera gagnkynhneigð á Íslandi árið 2019 og rannsakar jógaiðkendur sem virðast vera á kókaíni - og já, hún er komin 7 mánuði á leið svo það mætti segja að tímabundið sé hún hin íslenska Ali Wong.Sérstakir gestir jólasýningarinnar Heilögustu mínar eru:Hekla Elísabet er ein handritshöfunda Jarðarförin mín, ljúfsárra gamanþátta með Ladda í aðalhlutverki. Hekla vinnur einnig fyrir UN Women og er menntaður sviðshöfundur. Hún vakti mikla lukku á síðasta uppistandi með Fyndnustu mínum og fengu þær hana því aftur til að koma og láta ljós sitt skína á jólasýningunni.Ásdís María er íslensk söngkona og lagahöfundur búsett í Berlín. Ásdís heillaði landsmenn uppúr skónum þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þessa dagana semur hún tónlist í Berlín og kemur fram með hljómsveitinni sinni Banglist. Hún er þekkt fyrir sína sjarmerandi sviðsframkomu og einstakan húmor. Hér að neðan má sjá skemmtilega stiklu frá hópnum: Klippa: Jólakraftaverk Heilögustu minna Uppistand Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Fyndnustu mínar eru uppistandshópur þeirra Lóu Bjarkar, Sölku Gullbrár og Rebeccu Scott Lord. Þremenningarnir hafa tileinkað sér að fjalla um kvenleikann og hans fylgifiska á gagnsæjan og hreinskilinn máta í uppistöndum sínum. Uppistandssýning þeirra verður í Tjarnarbíó 13. desember. Konurnar hafa allar sviðslistabakgrunn á einn hátt eða annan en hafa þó hver um sig sitt hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Í sýningunni Heilögustu mínar: Jólakraftaverk í Tjarnarbíó fara þær út fyrir uppistandsformið með trópikalskri sviðsmynd, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum í einstakri jóla-kabarett-uppistandssýningu. Í tilkynningu frá hópnum er nokkuð ítarleg lýsing á þeim sem koma fram:Rebecca Scott Lord er bandarísk sviðslistakona sem er staðsett hér á landi og starfar fyrir Þjóðleikhúsið. Hún segir til dæmis frá aðlögun sinni til nýs samfélags á skondinn máta með sögu um útréttingar í Húsasmiðjunni.Lóa Björk er íslensk kona sem starfar fyrir Útvarp 101 og hefur sagt frá þeim kalda raunveruleika næturlífs og daglífs sem má finna í íslensku samfélagi. Hún fer í brasilískt vax til að „upplifa eitthvað“ og fjallar um drauma sína og þrár, sem fjalla flestir um athygli frá karlmönnum.Salka Gullbrá hefur staðið á bak við verkefni eins og Krakkaveldi, stjórnmálaafl krakka, og er söngkona í pönkhljómsveitinni Stormy Daniels. Í uppistandi sínu reynir hún meðal annars að varpa kómísku ljósi á val sitt að vera gagnkynhneigð á Íslandi árið 2019 og rannsakar jógaiðkendur sem virðast vera á kókaíni - og já, hún er komin 7 mánuði á leið svo það mætti segja að tímabundið sé hún hin íslenska Ali Wong.Sérstakir gestir jólasýningarinnar Heilögustu mínar eru:Hekla Elísabet er ein handritshöfunda Jarðarförin mín, ljúfsárra gamanþátta með Ladda í aðalhlutverki. Hekla vinnur einnig fyrir UN Women og er menntaður sviðshöfundur. Hún vakti mikla lukku á síðasta uppistandi með Fyndnustu mínum og fengu þær hana því aftur til að koma og láta ljós sitt skína á jólasýningunni.Ásdís María er íslensk söngkona og lagahöfundur búsett í Berlín. Ásdís heillaði landsmenn uppúr skónum þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins en þessa dagana semur hún tónlist í Berlín og kemur fram með hljómsveitinni sinni Banglist. Hún er þekkt fyrir sína sjarmerandi sviðsframkomu og einstakan húmor. Hér að neðan má sjá skemmtilega stiklu frá hópnum: Klippa: Jólakraftaverk Heilögustu minna
Uppistand Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira