Sigmundur segir brugðist við loftslagsvandanum með kolröngum hætti Birgir Olgeirsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 29. desember 2019 11:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Guðmundur Andri Thorsson og Sólveig Anna Jónsdóttir voru gestir Sprengisands í morgun. vísir/vilhelm Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerði upp árið í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ásamt Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, og þingmanni Samfylkingarinnar Guðmundi Andra Thorssyni. Talið barst snemma að loftslagsmálum sem allir voru sammála um að væri eitt af stærstu málum ársins. Sigmundur Davíð sagði lausnir vanta í þá umræðu og verið væri að bregðast við vandanum með kolröngum hætti. „Þau markmið sem menn hafa talað fyrir eins og í þessum mótmælum, Extinction Rebellion og barnanna sem tala um að þurfi að hætta nettólosun kolefnis fyrir 2025. Ef að menn ætluðu að reyna þetta, sem er auðvitað óframkvæmanlegt, þá myndi það skapa mestu manngerðu kreppu sögunnar og bitna auðvitað lang mest á tekjulægra fólki,“ sagði Sigmundur Davíð. „Margar af þessum aðgerðum eru til þess gerðar að færa okkur aftur í tímann varðandi hluti eins og almenn lífsgæði og jafnræði. Fátækara fólk hefði ekki lengur efni á að ferðast til útlanda vegna þess að það er verið að refsa fólki fyrir það sem telst vera eðlileg hegðun og hluti af nútíma lífsgæðum.“ Sólveig Anna sagði kapítalískt kerfi við líði sem lifi á því að arðræðan verkafólk. Staðan væri sú að átta manns eigi jafn mikið og fátækasti hlutinn. „Vandamál veraldarinnar er ekki það að það sé ekki til nóg handa öllum heldur það að örfáir fá að taka sér allt sem þeir þurfa og miklu meira til, algjörlega án þess að líta einu sinni á fólkið sem hýrist á botni allra okkar fjölmörgu stigvelda. Ef réttlætissjónarmiðið er sett ofar á listann um hvað skiptir okkur máli í mannlegum samskiptum held ég að það sé algjörlega augljóst að ekki aðeins munum við finna lausn heldur bara verðum við að gera það,“ sagði Sólveig Anna. Guðmundur Andri sagði nauðsynlegt að hafa orkuskipti eins hratt og unnt er. „Ég hef þá trú líka að í kapítalismanum búi ákveðið afl, búi ákveðnir möguleikar, sé honum stýrt. Sé markaðsöflunum stýrt og séu virk og öflug stjórnvöld með skýra stefnu sem beinir þessu afli í tiltekna átt þá sé hægt að gera ótrúlega hluti ótrúlega hratt. Ég er bjartsýnn á að ef það myndast enn þá ríkari skilningur á alþjóðavísu þá muni þjóðir heims geta snúið þessari þróun við og geta framkvæmt þessi orkuskipti frekar hratt.“ Loftslagsmál Sprengisandur Umhverfismál Tengdar fréttir Styrkur gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu nær nýjum hæðum Styrkur koltvísýrings og annarra gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu náði nýjum hæðum á árinu 2018. Þetta sýnir skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar. 25. nóvember 2019 13:45 Thunberg hafnaði norrænum verðlaunum í mótmælaskyni Sænska táningsstúlkan sagði heiminn þurfa á loftslagsaðgerðum að halda, ekki fleiri umhverfisverðlaunum. 29. október 2019 20:12 Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. 29. október 2019 13:26 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerði upp árið í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun ásamt Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, og þingmanni Samfylkingarinnar Guðmundi Andra Thorssyni. Talið barst snemma að loftslagsmálum sem allir voru sammála um að væri eitt af stærstu málum ársins. Sigmundur Davíð sagði lausnir vanta í þá umræðu og verið væri að bregðast við vandanum með kolröngum hætti. „Þau markmið sem menn hafa talað fyrir eins og í þessum mótmælum, Extinction Rebellion og barnanna sem tala um að þurfi að hætta nettólosun kolefnis fyrir 2025. Ef að menn ætluðu að reyna þetta, sem er auðvitað óframkvæmanlegt, þá myndi það skapa mestu manngerðu kreppu sögunnar og bitna auðvitað lang mest á tekjulægra fólki,“ sagði Sigmundur Davíð. „Margar af þessum aðgerðum eru til þess gerðar að færa okkur aftur í tímann varðandi hluti eins og almenn lífsgæði og jafnræði. Fátækara fólk hefði ekki lengur efni á að ferðast til útlanda vegna þess að það er verið að refsa fólki fyrir það sem telst vera eðlileg hegðun og hluti af nútíma lífsgæðum.“ Sólveig Anna sagði kapítalískt kerfi við líði sem lifi á því að arðræðan verkafólk. Staðan væri sú að átta manns eigi jafn mikið og fátækasti hlutinn. „Vandamál veraldarinnar er ekki það að það sé ekki til nóg handa öllum heldur það að örfáir fá að taka sér allt sem þeir þurfa og miklu meira til, algjörlega án þess að líta einu sinni á fólkið sem hýrist á botni allra okkar fjölmörgu stigvelda. Ef réttlætissjónarmiðið er sett ofar á listann um hvað skiptir okkur máli í mannlegum samskiptum held ég að það sé algjörlega augljóst að ekki aðeins munum við finna lausn heldur bara verðum við að gera það,“ sagði Sólveig Anna. Guðmundur Andri sagði nauðsynlegt að hafa orkuskipti eins hratt og unnt er. „Ég hef þá trú líka að í kapítalismanum búi ákveðið afl, búi ákveðnir möguleikar, sé honum stýrt. Sé markaðsöflunum stýrt og séu virk og öflug stjórnvöld með skýra stefnu sem beinir þessu afli í tiltekna átt þá sé hægt að gera ótrúlega hluti ótrúlega hratt. Ég er bjartsýnn á að ef það myndast enn þá ríkari skilningur á alþjóðavísu þá muni þjóðir heims geta snúið þessari þróun við og geta framkvæmt þessi orkuskipti frekar hratt.“
Loftslagsmál Sprengisandur Umhverfismál Tengdar fréttir Styrkur gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu nær nýjum hæðum Styrkur koltvísýrings og annarra gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu náði nýjum hæðum á árinu 2018. Þetta sýnir skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar. 25. nóvember 2019 13:45 Thunberg hafnaði norrænum verðlaunum í mótmælaskyni Sænska táningsstúlkan sagði heiminn þurfa á loftslagsaðgerðum að halda, ekki fleiri umhverfisverðlaunum. 29. október 2019 20:12 Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. 29. október 2019 13:26 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Styrkur gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu nær nýjum hæðum Styrkur koltvísýrings og annarra gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu náði nýjum hæðum á árinu 2018. Þetta sýnir skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar. 25. nóvember 2019 13:45
Thunberg hafnaði norrænum verðlaunum í mótmælaskyni Sænska táningsstúlkan sagði heiminn þurfa á loftslagsaðgerðum að halda, ekki fleiri umhverfisverðlaunum. 29. október 2019 20:12
Taka þurfi afgerandi skref til að koma í veg fyrir „svaka krísu og neyðarástand“ Forsætisráðherrar Norðurlanda munu funda með fulltrúm yngri kynslóðarinnar á morgun en loftslagsmálin eru meðal þess sem eru þeim hvað helst hugleikin. 29. október 2019 13:26