Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2019 10:22 Guðni Th. Jóhannesson vill ekki sjá ananas á pítsum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og skoðun hans um hæfi ananass sem álegg á pítsu ratar á lista bandaríska blaðsins Huffington Post yfir 25 bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Óhætt er að segja að athugasemd Guðna um að hann væri helst til í að banna ananas á pítsur hafi óvænt orðið eitt af hitamálum ársins 2017. Guðni kom þessari skoðun sinni á framfæri í heimsókn hans í Menntaskólann á Akureyri í febrúar 2017. Málið vatt heldur betur upp á sig þar sem Guðni sá sig knúinn til að útskýra í samtali við erlenda fjölmiðla að forseti Íslands færi ekki með löggjafarvald og þar fram eftir götunum. Í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið sagði hann hefði „gengið skrefi of langt“ í umræðum um ananas á pítsur. Á tíunda sæti lista Huffington Post er rifjuð upp deilurnar um hæfi ananass sem pítsuálegg. pineapple on pizza gonna be the most debated topic of 2017— Vincent (@itsVincent_) March 4, 2017 Deilan var sérstaklega mikið til umræðu í Kanada þar sem heimamenn vilja meina að hugmyndin um að setja ananas á pítsur hafi verið fædd í Kanada. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig meðal annars um málið á sínum tíma þar sem hann lýsti því yfir að hann væri harður stuðningsmaður ananass sem áleggs á pítsu. I have a pineapple. I have a pizza. And I stand behind this delicious Southwestern Ontario creation. #TeamPineapple@Canada— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 24, 2017 Á lista Huffington Post eru meðal annars rifjaðar upp deilur um hvort að fólk hafi raunverulega borðað pítsu ef það skilur skorpuna eftir, hvort að klaki eigi heima í morgunkornsskálinni, hvort baunir eigi heima í lárperumauki (guacamole), hvort geyma eigi smjör og tómatsósu í ísskáp og hvar ostsneiðin eigi heima þegar ostborgarinn er gerður.Sjá má lista Huffington Post í heild sinni hér. Ananas á pítsu Forseti Íslands Matur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og skoðun hans um hæfi ananass sem álegg á pítsu ratar á lista bandaríska blaðsins Huffington Post yfir 25 bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Óhætt er að segja að athugasemd Guðna um að hann væri helst til í að banna ananas á pítsur hafi óvænt orðið eitt af hitamálum ársins 2017. Guðni kom þessari skoðun sinni á framfæri í heimsókn hans í Menntaskólann á Akureyri í febrúar 2017. Málið vatt heldur betur upp á sig þar sem Guðni sá sig knúinn til að útskýra í samtali við erlenda fjölmiðla að forseti Íslands færi ekki með löggjafarvald og þar fram eftir götunum. Í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið sagði hann hefði „gengið skrefi of langt“ í umræðum um ananas á pítsur. Á tíunda sæti lista Huffington Post er rifjuð upp deilurnar um hæfi ananass sem pítsuálegg. pineapple on pizza gonna be the most debated topic of 2017— Vincent (@itsVincent_) March 4, 2017 Deilan var sérstaklega mikið til umræðu í Kanada þar sem heimamenn vilja meina að hugmyndin um að setja ananas á pítsur hafi verið fædd í Kanada. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig meðal annars um málið á sínum tíma þar sem hann lýsti því yfir að hann væri harður stuðningsmaður ananass sem áleggs á pítsu. I have a pineapple. I have a pizza. And I stand behind this delicious Southwestern Ontario creation. #TeamPineapple@Canada— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 24, 2017 Á lista Huffington Post eru meðal annars rifjaðar upp deilur um hvort að fólk hafi raunverulega borðað pítsu ef það skilur skorpuna eftir, hvort að klaki eigi heima í morgunkornsskálinni, hvort baunir eigi heima í lárperumauki (guacamole), hvort geyma eigi smjör og tómatsósu í ísskáp og hvar ostsneiðin eigi heima þegar ostborgarinn er gerður.Sjá má lista Huffington Post í heild sinni hér.
Ananas á pítsu Forseti Íslands Matur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41
Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59
Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15
Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20