Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar 27. desember 2019 06:45 „Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Nýbygging þýðir ekki gallalaus eign Annþór Kristján Karlsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Sjá meira
„Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar