Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson og Patrick Mortensen fagna en leikmenn AGF eru væntanlega glaðir að boltinn fari aftur að rúlla, eðlilega, í Danmörku. vísir/getty Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Forsætisráðherrann, Mette Frederiksen, staðfesti í kvöld að efstu tvær deildirnar í Danmörku gæti hafið leik frá og með deginum í dag en í dag var tilkynnt um hvað myndi opna í Danmörku á næstu dögum og vikum. Engir áhorfendur verða á leikjunum en liðin fá nú að æfa eðlilega frá og með morgundeginum. Reiknað er með að fyrsti leikurinn fari svo fram þann 29. maí en tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni og svo tekur við úrslitakeppni. Vi er tilbage! #ksdh #ultratwitteragf https://t.co/uH8OHxB8zM— AGF (@AGFFodbold) May 7, 2020 Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir Danina í dag því skömmu síðar var tilkynnt að Kaupmannahöfn mun áfram vera ein af borgunum þar sem EM 2021 í knattspyrnu fer fram. Eftir að mótinu var frestað um ár vegna kórónuveirunnar var óvíst hvort að borgin gæti haldið mótið því einnig næsta sumar fer fram hjólreiðakeppnin Tour de France í borginni. Nú hafa allir málsaðilar hins vegar komið að þeirri niðurstöðu að hægt verður að halda báðar keppnir í Danmörku og því munu Danirnir áfram spila alla sína leiki í riðlinum á þjóðarleikvanginum, Parken. EM på hjemmebane er i hus! Sommeren 2021 bliver en kæmpe sports-sommer med både EM i fodbold og Tour de France i Danmark #ForDanmark #EURO2020 @fbbillederdkhttps://t.co/Jlva97Szt9— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) May 7, 2020 EM 2020 í fótbolta Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira
Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Forsætisráðherrann, Mette Frederiksen, staðfesti í kvöld að efstu tvær deildirnar í Danmörku gæti hafið leik frá og með deginum í dag en í dag var tilkynnt um hvað myndi opna í Danmörku á næstu dögum og vikum. Engir áhorfendur verða á leikjunum en liðin fá nú að æfa eðlilega frá og með morgundeginum. Reiknað er með að fyrsti leikurinn fari svo fram þann 29. maí en tveir leikir eru eftir af deildarkeppninni og svo tekur við úrslitakeppni. Vi er tilbage! #ksdh #ultratwitteragf https://t.co/uH8OHxB8zM— AGF (@AGFFodbold) May 7, 2020 Þetta voru ekki einu góðu fréttirnar fyrir Danina í dag því skömmu síðar var tilkynnt að Kaupmannahöfn mun áfram vera ein af borgunum þar sem EM 2021 í knattspyrnu fer fram. Eftir að mótinu var frestað um ár vegna kórónuveirunnar var óvíst hvort að borgin gæti haldið mótið því einnig næsta sumar fer fram hjólreiðakeppnin Tour de France í borginni. Nú hafa allir málsaðilar hins vegar komið að þeirri niðurstöðu að hægt verður að halda báðar keppnir í Danmörku og því munu Danirnir áfram spila alla sína leiki í riðlinum á þjóðarleikvanginum, Parken. EM på hjemmebane er i hus! Sommeren 2021 bliver en kæmpe sports-sommer med både EM i fodbold og Tour de France i Danmark #ForDanmark #EURO2020 @fbbillederdkhttps://t.co/Jlva97Szt9— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) May 7, 2020
EM 2020 í fótbolta Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira